Hafa fengið þrjú hundruð morðhótanir eftir skítaholuummæli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2023 23:01 Kamil Grabara hefur varið mark FC Kaupmannahafnar undanfarin tvö ár. getty/Lars Ronbog Markverði FC Kaupmannahafnar, Kamil Grabara, og kærustu hans hafa borist fjölmargar morðhótanir eftir að hann lét miður falleg ummæli um Galatasaray falla á samfélagsmiðlum. FCK gerði 2-2 jafntefli við Galatasaray í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Dönsku meistararnir komust í 0-2 en eftir að Elias Jelert var rekinn af velli seig á ógæfuhliðina og Tyrkirnir jöfnuðu. Orri Steinn Óskarsson kom inn á sem varamaður hjá FCK á 70. mínútu en var tekinn af velli sex mínútum síðar, eftir að Jelert fékk rauða spjaldið. Eftir leikinn birti Grabara færslu á Instagram þar sem hann fór ófögrum orðum um Galatasaray. „Við áttum skilið að fara með öll þrjú stigin úr þessari skítaholu en svona er þetta. Við höldum áfram,“ skrifaði Grabara. Fyrir leikinn hafði hann einnig sagt að stuðningsmenn Fenerbache, erkifjenda Galatasaray, væru háværari. Ummæli Grabaras hleypti illu blóði í stuðningsmenn Galatasaray sem sendu Grabara og kærustu hans ansi ljót skilaboð. Kærastan greindi frá þessu á Instagram. „Þetta er ekki eðlilegt. Þrjú hundruð skilaboð og ég veit ekki hversu margar athugasemdir. Mér er orða vant. Í hvers konar heimi búum við?“ skrifaði kærastan. Grabara var á mála hjá Liverpool á árunum 2017-21 en lék aldrei með aðalliði félagsins. Hann fór svo til FCK og hefur tvisvar sinnum orðið danskur meistari með liðinu. Hinn 24 ára Grabara hefur leikið einn landsleik fyrir Pólland. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tyrkland Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Sjá meira
FCK gerði 2-2 jafntefli við Galatasaray í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Dönsku meistararnir komust í 0-2 en eftir að Elias Jelert var rekinn af velli seig á ógæfuhliðina og Tyrkirnir jöfnuðu. Orri Steinn Óskarsson kom inn á sem varamaður hjá FCK á 70. mínútu en var tekinn af velli sex mínútum síðar, eftir að Jelert fékk rauða spjaldið. Eftir leikinn birti Grabara færslu á Instagram þar sem hann fór ófögrum orðum um Galatasaray. „Við áttum skilið að fara með öll þrjú stigin úr þessari skítaholu en svona er þetta. Við höldum áfram,“ skrifaði Grabara. Fyrir leikinn hafði hann einnig sagt að stuðningsmenn Fenerbache, erkifjenda Galatasaray, væru háværari. Ummæli Grabaras hleypti illu blóði í stuðningsmenn Galatasaray sem sendu Grabara og kærustu hans ansi ljót skilaboð. Kærastan greindi frá þessu á Instagram. „Þetta er ekki eðlilegt. Þrjú hundruð skilaboð og ég veit ekki hversu margar athugasemdir. Mér er orða vant. Í hvers konar heimi búum við?“ skrifaði kærastan. Grabara var á mála hjá Liverpool á árunum 2017-21 en lék aldrei með aðalliði félagsins. Hann fór svo til FCK og hefur tvisvar sinnum orðið danskur meistari með liðinu. Hinn 24 ára Grabara hefur leikið einn landsleik fyrir Pólland.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tyrkland Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Sjá meira