Rapinoe: Líka stolt af því af við gerðum heiminn að aðeins betri stað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2023 10:30 Megan Rapinoe kvaddi bandaríska landsliðið endanlega í nótt. Magnaður leikmaður og mögnuð baráttukona utan vallar líka. AP/Erin Hooley Bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe lék í nótt sinn síðasta landsleik en bandaríska landsliðið vann þá 2-0 sigur á Suður Afríku í kveðjuleik goðsagnarinnar. Þetta var 203. landsleikur hinnar 38 ára gömlu Rapinoe en hún hafði tilkynnt það fyrir HM í sumar að hún ætlaði að hætta í landsliðinu eftir heimsmeistaramótið. Bandaríska landsliðið olli miklum vonbrigðum á heimsmeistaramótinu og datt út í sextán liða úrslitum keppninnar. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Bandaríska sambandið skipulagði kveðjuleik fyrir Rapinoe sem og fyrir Julie Ertz sem fékk að kveðja í öðrum vináttulandsleik á móti Suður Afríku þremur dögum fyrr. Rapinoe bar fyrirliðabandið í leiknum í nótt og lék fyrstu 54 mínútur leiksins. Hún yfirgaf þá völlinn við dynjandi lófaklapp. Hún gat ekki haldið aftur af tárunum í leikslok enda mikil tímamót fyrir hana. View this post on Instagram A post shared by U.S. Soccer WNT (@uswnt) „Það gerir mig mjög stolta að við náðum svona góðum árangri inn á fótboltavellinum en ég er líka stolt af því af við gerðum heiminn að aðeins betri stað,“ sagði Megan Rapinoe. Þar vísar hún til þess að Rapinoe fór fyrir réttindabaráttu landsliðsins utan vallar en bandaríska kvennalandsliðið fær nú loksins sömu bónusa og umgjörð og karlalandsliðið. Rapinoe varð tvisvar sinum heimsmeistari með bandaríska landsliðinu og vann bæði Ólympíugull og Ólympíubrons með liðinu. Hápunktur ferilsins var örugglega HM 2019 þegar Rapinoe var bæði valin besti leikmaður mótsins sem og að hún varð markadrottning. Í kringum mótið vakti hún líka heimsathygli sitt við orðastríð við þáverandi forseta Bandaríkjanna Donald Trump. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Toppliðið í Garðabæ Í beinni: Breiðablik - Valur | Stórleikur í Kópavogi Í beinni: ÍA - FH | Lið sem hafa margt að sanna Í beinni: Brighton - Liverpool | Hvernig klára meistararnir tímabilið? Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Sjá meira
Þetta var 203. landsleikur hinnar 38 ára gömlu Rapinoe en hún hafði tilkynnt það fyrir HM í sumar að hún ætlaði að hætta í landsliðinu eftir heimsmeistaramótið. Bandaríska landsliðið olli miklum vonbrigðum á heimsmeistaramótinu og datt út í sextán liða úrslitum keppninnar. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Bandaríska sambandið skipulagði kveðjuleik fyrir Rapinoe sem og fyrir Julie Ertz sem fékk að kveðja í öðrum vináttulandsleik á móti Suður Afríku þremur dögum fyrr. Rapinoe bar fyrirliðabandið í leiknum í nótt og lék fyrstu 54 mínútur leiksins. Hún yfirgaf þá völlinn við dynjandi lófaklapp. Hún gat ekki haldið aftur af tárunum í leikslok enda mikil tímamót fyrir hana. View this post on Instagram A post shared by U.S. Soccer WNT (@uswnt) „Það gerir mig mjög stolta að við náðum svona góðum árangri inn á fótboltavellinum en ég er líka stolt af því af við gerðum heiminn að aðeins betri stað,“ sagði Megan Rapinoe. Þar vísar hún til þess að Rapinoe fór fyrir réttindabaráttu landsliðsins utan vallar en bandaríska kvennalandsliðið fær nú loksins sömu bónusa og umgjörð og karlalandsliðið. Rapinoe varð tvisvar sinum heimsmeistari með bandaríska landsliðinu og vann bæði Ólympíugull og Ólympíubrons með liðinu. Hápunktur ferilsins var örugglega HM 2019 þegar Rapinoe var bæði valin besti leikmaður mótsins sem og að hún varð markadrottning. Í kringum mótið vakti hún líka heimsathygli sitt við orðastríð við þáverandi forseta Bandaríkjanna Donald Trump. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Toppliðið í Garðabæ Í beinni: Breiðablik - Valur | Stórleikur í Kópavogi Í beinni: ÍA - FH | Lið sem hafa margt að sanna Í beinni: Brighton - Liverpool | Hvernig klára meistararnir tímabilið? Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn