Hönnunarparadís í Hafnarfirði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. september 2023 16:31 Húsið var endurhannað að innan af Sæju innanhúshönnuði árið 2017. Eignamiðlun Í miðbæ Hafnarfjarðar er einstakt hönnunarhús til sölu. Húsið var byggt árið 1948 teiknað af Kjartani Sveinssyni og endurhannað af einum þekktasta innanhúshönnuði landsins, Sæbjörgu Guðjónsdóttur eða Sæju, árið 2017. Ásett verð fyrir eignina eru 189 milljónir. Húsið er 325,5 fermetrar að stærð á þremur hæðum staðsett á stórri og skjólsælli lóð þar sem langt er í næstu hús. Húsið er við Mánastíg í Hafnarfirði.Eignamiðlun Gengið er upp tröppur að aðalinngangi og miðhæð hússins sem samanstendur af eldhúsi, tveimur stofum með fallegum rennihurðum, baðherbergi og stórri hjónasvítu með fataherbergi. Þaðan er útgengt á rúmgóðar svalir. Alls eru sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi í eigninni. Gengið er upp upphitaðar útitröppur að aðalinngangi á miðhæð.Eginamiðlun Hjónin og eigendur hússins eru Signý Jóna Tryggvadóttir, fræðslustjóri starfsmannasviðs Daga, og Einar Númi Sveinsson, fjármálaráðgjafi hjá SDG. Þau festu kaup á eigninni árið 2016 og fengu Sæju til liðs við sig með það að markmiði að sameina ólíkan smekk hjónanna í innanhússtíl. „Ég vil hafa allt ótrúlega dökkt, helst svart á svart, en hann er svolítið skandinavískur, vill hafa allt ljóst og stílhreint,“ segir Signý Jóna í þættinum Heimsókn hjá Sindra Sindrasyni í febrúar 2019. „Það var ótrúlega góð lending að fá hana til að hjálpa okkur.“ Dökkur viður og ljósir veggir Heimilið er stílhreint en hlýlegt þar sem ljósir veggir, dökkur viður og bláir litatónar mynda stórglæsilega heildarmynd en viðheldur tengingunni við upprunanlegan stíl hússins. Eldhús er með fallegri innréttingu og borðplötum úr marmara sem einnig er sætisaðstaða við.Eignamiðlun Í eldhúsi er dökk innrétting úr svarbæsuðum ask og hvítur marmari á borðum. Á gólfum er merbau parket í herringbone mynstri bæsað í dökkum lit. Baðherbergi miðhæðarinnar er sannkallaður draumur með innréttingu úr marmara, tveimur sturtum og flísum hólf í gólf. Formfagur stigi með svartlökkuðu handriði og franskir gluggar leiða upp í ris hússins sem samsanstendur af sjónvarpsstofu, baðherbergi og svefnherbergi. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Opið er á milli stofu og borðstofu.Eignamiðlun Stofurnar eru tvær og hægt er að loka á milli með fallegum rennihurðum.Eignamiðlun Stofan er björt og opin með fallegu dökku parketi.Eignamiðlun Rúmgóðar svalir.Eignamiðlun Baðherbergi er einkar glæsilegt með tveimur sturtuhausum.Eignamiðlun Hjónaherbergi er á aðalhæðinni.Eignamiðlun Stórt og glæsilegt hjónaherberbergi með samtengdu fataherbergi og útgengi út á svalir.Eignamiðlun Gengið er upp einstaklega fallegan tréstiga upp í risið.Eignamiðlun Á efri hæðinni er parketlagt sjónvarpsrými, tvö parketlögð svefnherbergi og baðherbergi með salerni og vask.Eignamiðlun Sex svefnherbergi eru í húsinu.Eignamiðlun Skrifstofan er innréttuð á smekklegan hátt með bláum lit á veggjum.Eignamiðlun Á neðri hæð hússins er flísalagt baðherbergi með sturtu og saunu, þar inn af er rúmgott þvottahús.Eignamiðlun Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Tíska og hönnun Arkitektúr Tengdar fréttir Signý Jóna opnar dyrnar að fallegu heimili sínu í Hafnarfirði Þættirnir Heimsókn með Sindra Sindrasyni hófu göngu sína fyrir sjö árum síðar og eru þættirnir í dag orðnir yfir 130. 18. febrúar 2019 10:30 Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Skömminni skilað Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Húsið er 325,5 fermetrar að stærð á þremur hæðum staðsett á stórri og skjólsælli lóð þar sem langt er í næstu hús. Húsið er við Mánastíg í Hafnarfirði.Eignamiðlun Gengið er upp tröppur að aðalinngangi og miðhæð hússins sem samanstendur af eldhúsi, tveimur stofum með fallegum rennihurðum, baðherbergi og stórri hjónasvítu með fataherbergi. Þaðan er útgengt á rúmgóðar svalir. Alls eru sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi í eigninni. Gengið er upp upphitaðar útitröppur að aðalinngangi á miðhæð.Eginamiðlun Hjónin og eigendur hússins eru Signý Jóna Tryggvadóttir, fræðslustjóri starfsmannasviðs Daga, og Einar Númi Sveinsson, fjármálaráðgjafi hjá SDG. Þau festu kaup á eigninni árið 2016 og fengu Sæju til liðs við sig með það að markmiði að sameina ólíkan smekk hjónanna í innanhússtíl. „Ég vil hafa allt ótrúlega dökkt, helst svart á svart, en hann er svolítið skandinavískur, vill hafa allt ljóst og stílhreint,“ segir Signý Jóna í þættinum Heimsókn hjá Sindra Sindrasyni í febrúar 2019. „Það var ótrúlega góð lending að fá hana til að hjálpa okkur.“ Dökkur viður og ljósir veggir Heimilið er stílhreint en hlýlegt þar sem ljósir veggir, dökkur viður og bláir litatónar mynda stórglæsilega heildarmynd en viðheldur tengingunni við upprunanlegan stíl hússins. Eldhús er með fallegri innréttingu og borðplötum úr marmara sem einnig er sætisaðstaða við.Eignamiðlun Í eldhúsi er dökk innrétting úr svarbæsuðum ask og hvítur marmari á borðum. Á gólfum er merbau parket í herringbone mynstri bæsað í dökkum lit. Baðherbergi miðhæðarinnar er sannkallaður draumur með innréttingu úr marmara, tveimur sturtum og flísum hólf í gólf. Formfagur stigi með svartlökkuðu handriði og franskir gluggar leiða upp í ris hússins sem samsanstendur af sjónvarpsstofu, baðherbergi og svefnherbergi. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Opið er á milli stofu og borðstofu.Eignamiðlun Stofurnar eru tvær og hægt er að loka á milli með fallegum rennihurðum.Eignamiðlun Stofan er björt og opin með fallegu dökku parketi.Eignamiðlun Rúmgóðar svalir.Eignamiðlun Baðherbergi er einkar glæsilegt með tveimur sturtuhausum.Eignamiðlun Hjónaherbergi er á aðalhæðinni.Eignamiðlun Stórt og glæsilegt hjónaherberbergi með samtengdu fataherbergi og útgengi út á svalir.Eignamiðlun Gengið er upp einstaklega fallegan tréstiga upp í risið.Eignamiðlun Á efri hæðinni er parketlagt sjónvarpsrými, tvö parketlögð svefnherbergi og baðherbergi með salerni og vask.Eignamiðlun Sex svefnherbergi eru í húsinu.Eignamiðlun Skrifstofan er innréttuð á smekklegan hátt með bláum lit á veggjum.Eignamiðlun Á neðri hæð hússins er flísalagt baðherbergi með sturtu og saunu, þar inn af er rúmgott þvottahús.Eignamiðlun
Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Tíska og hönnun Arkitektúr Tengdar fréttir Signý Jóna opnar dyrnar að fallegu heimili sínu í Hafnarfirði Þættirnir Heimsókn með Sindra Sindrasyni hófu göngu sína fyrir sjö árum síðar og eru þættirnir í dag orðnir yfir 130. 18. febrúar 2019 10:30 Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Skömminni skilað Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Signý Jóna opnar dyrnar að fallegu heimili sínu í Hafnarfirði Þættirnir Heimsókn með Sindra Sindrasyni hófu göngu sína fyrir sjö árum síðar og eru þættirnir í dag orðnir yfir 130. 18. febrúar 2019 10:30