Vill vita hvers vegna skíðalyftan í Breiðholti var fjarlægð Bjarki Sigurðsson skrifar 25. september 2023 16:29 Í Reykjavík má einnig finna skíðalyftur í Ártúnsbrekku og Grafarvogi. Vísir/Vilhelm Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, vill fá svör hvers vegna staurar fyrir skíðalyftu í Breiðholti hafa verið fjarlægðir. Hún segir samráð í málinu vera ekkert. Stutt er síðan staurar fyrir skíðalyftuna í Breiðholti voru fjarlægðir. Standa þeir nú neðst í brekkunni við hliðina á hjólabrettapallinum sem þar má finna. Kolbrún segir það ótrúlegt að hvergi sé hægt að fá upplýsingar um hver næstu skref hvað varðar staurana eru. Hún gerir ráð fyrir því að þeir hafi verið fjarlægðir vegna fyrirhugaðs vetrargarðs á svæðinu en fátt er um svör hvað gert verður við þá. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir er borgarfulltrúi Flokks fólksins. Vísir/Ívar Fannar „Þeir byrja að rífa niður eitthvað svona án þess að spyrja sig hvort þetta hafi mátt vera áfram, að minnsta kosti þennan vetur. Það er einmitt það sem ég er að spyrja um. 'Eg óska upplýsinga hvort skíðalyfturnar veðri ekki í notkun, verða þær settar aftur upp fyrir veturinn. Eða verður þetta þannig að það verða engar skíðalyftur,“ segir Kolbrún í samtali við fréttastofu. Hún lagði fram fyrirspurn varðandi málið á síðasta fundi borgarráðs. Var málinu þar vísað til meðferðar hjá menningar-, íþrótta- og tómstundaráði. Hvað verður með skíðalyfturnar í Breiðholti er ekki vitað. Vísir/Vilhelm „Guð má vita hvenær það kemur svar. Nú ber ég þarna í borðið og sendi þetta inn til að vekja athygli á þessu,“ segir Kolbrún. „Það er mjög margir sem nota lyfturnar, það fyllist allt hérna þegar veður er til en það veit enginn neitt um framhaldið.“ Reykjavík Skíðasvæði Borgarstjórn Flokkur fólksins Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
Stutt er síðan staurar fyrir skíðalyftuna í Breiðholti voru fjarlægðir. Standa þeir nú neðst í brekkunni við hliðina á hjólabrettapallinum sem þar má finna. Kolbrún segir það ótrúlegt að hvergi sé hægt að fá upplýsingar um hver næstu skref hvað varðar staurana eru. Hún gerir ráð fyrir því að þeir hafi verið fjarlægðir vegna fyrirhugaðs vetrargarðs á svæðinu en fátt er um svör hvað gert verður við þá. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir er borgarfulltrúi Flokks fólksins. Vísir/Ívar Fannar „Þeir byrja að rífa niður eitthvað svona án þess að spyrja sig hvort þetta hafi mátt vera áfram, að minnsta kosti þennan vetur. Það er einmitt það sem ég er að spyrja um. 'Eg óska upplýsinga hvort skíðalyfturnar veðri ekki í notkun, verða þær settar aftur upp fyrir veturinn. Eða verður þetta þannig að það verða engar skíðalyftur,“ segir Kolbrún í samtali við fréttastofu. Hún lagði fram fyrirspurn varðandi málið á síðasta fundi borgarráðs. Var málinu þar vísað til meðferðar hjá menningar-, íþrótta- og tómstundaráði. Hvað verður með skíðalyfturnar í Breiðholti er ekki vitað. Vísir/Vilhelm „Guð má vita hvenær það kemur svar. Nú ber ég þarna í borðið og sendi þetta inn til að vekja athygli á þessu,“ segir Kolbrún. „Það er mjög margir sem nota lyfturnar, það fyllist allt hérna þegar veður er til en það veit enginn neitt um framhaldið.“
Reykjavík Skíðasvæði Borgarstjórn Flokkur fólksins Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira