Sala á treyjum Kelces jókst um fjögur hundruð prósent eftir að Taylor Swift mætti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2023 11:01 Taylor Swift skemmtilega sér konunglega við að horfa á Travis Kelce og félaga hans í Kansas City Chiefs rústa Chicago Bears á sunnudaginn. vísir/getty Sala á treyjum NFL-leikmannsins Travis Kelce tók mikinn kipp eftir að Taylor Swift mætti á leik með honum um helgina. Söngkonan kynti heldur betur undir orðróminn um ástarsamband hennar og Kelce þegar hún mætti á leik Kansas City Chiefs gegn Chicago Bears um helgina. Swift var í einkasvítu Kelce-fjölskyldunnar í rauðum og hvítum Chiefs-jakka. Vel virtist fara á með henni og mömmu Kelces, Donnu. Swift er ein vinsælasta poppstjarna heims og á stóran og eldheitan aðdáendahóp, hina svokölluðu Swifties. Vinsældir hennar sáust bersýnilega á áhrifunum sem nærvera hennar á leiknum um helgina hafði á sölu Chiefs-treyja með nafni Kelces á. Samkvæmt TMZ jókst sala á treyjum Kelces um fjögur hundruð prósent eftir að Swift mætti á leikinn gegn Bears. Höfðingjarnir unnu Birnina örugglega, 41-10. Eftir leikinn sáust Kelce og Swift yfirgefa leikvanginn saman. Sögusagnir um samband þeirra Swift og Kelce fóru á flug eftir að hann greindi frá því í hlaðvarpi sínu og bróður síns, New Heights with Jason and Travis Kelce, að hann hafi reynt að láta söngkonuna fá símanúmer sitt með því að koma vinaarmbandi, sem hann hafði búið til og símanúmerið var að finna á, til hennar á einum af stórtónleikum hennar í Bandaríkjunum á dögunum. Kelce hefur leikið með Chiefs allan sinn feril í NFL. Hann vann Super Bowl með liðinu 2019 og 2022. NFL Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira
Söngkonan kynti heldur betur undir orðróminn um ástarsamband hennar og Kelce þegar hún mætti á leik Kansas City Chiefs gegn Chicago Bears um helgina. Swift var í einkasvítu Kelce-fjölskyldunnar í rauðum og hvítum Chiefs-jakka. Vel virtist fara á með henni og mömmu Kelces, Donnu. Swift er ein vinsælasta poppstjarna heims og á stóran og eldheitan aðdáendahóp, hina svokölluðu Swifties. Vinsældir hennar sáust bersýnilega á áhrifunum sem nærvera hennar á leiknum um helgina hafði á sölu Chiefs-treyja með nafni Kelces á. Samkvæmt TMZ jókst sala á treyjum Kelces um fjögur hundruð prósent eftir að Swift mætti á leikinn gegn Bears. Höfðingjarnir unnu Birnina örugglega, 41-10. Eftir leikinn sáust Kelce og Swift yfirgefa leikvanginn saman. Sögusagnir um samband þeirra Swift og Kelce fóru á flug eftir að hann greindi frá því í hlaðvarpi sínu og bróður síns, New Heights with Jason and Travis Kelce, að hann hafi reynt að láta söngkonuna fá símanúmer sitt með því að koma vinaarmbandi, sem hann hafði búið til og símanúmerið var að finna á, til hennar á einum af stórtónleikum hennar í Bandaríkjunum á dögunum. Kelce hefur leikið með Chiefs allan sinn feril í NFL. Hann vann Super Bowl með liðinu 2019 og 2022.
NFL Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira