Gervigreindin geti ekki útrýmt þýðendum Bjarki Sigurðsson skrifar 27. september 2023 13:23 Margrét Tryggvadóttir er formaður Rithöfundasambands Íslands. Storytel bað nýlega íslenskan þýðenda um að lagfæra þýðingu sem gervigreind hafði gert fyrir fyrirtækið. Formaður Rithöfundasambands Íslands segir að tími sé kominn til að bókmenntaheimurinn taki sig saman og ræði um afleiðingar gervigreindar. Bókmenntasamfélagið um allan heim hefur tekið skref til þess að takast á við vandann sem gervigreind færir þeim. Styttri skref hafa verið tekin hér á landi enda vandinn ekki jafn stór og erlendis. Margrét Tryggvadóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands, segir gervigreindina ekki geta unnið sama starf og þýðendur. „Ef þú ert með manneskju gefur þú þér að hún hafi ákveðinn skilning sem gervigreind getur haft allt öðruvísi take á. Þú getur ekki treyst neinu í textanum. Þýðandi þekkir til verksins en þarna þarftu að bera allt saman og endurskrifa. Tímasparnaðurinn er kannski ekki alveg eins og sumir halda,“ segir Margrét. Þýðandinn sem fékk þessa beiðni frá Storytel hafnaði henni. Margrét segir að sé heimurinn kominn þangað að þýðendur geri ekki neitt nema að leiðrétta gervigreind verði starf þeirra mun leiðinlegra og gæti starfstéttin að lokum horfið. „Nú eru handritshöfundar í Hollywood komnir aftur og það er eitt af því sem þeir voru að eiga við. Þeir fengu það í gegn að gervigreindin megi ekki endurskrifa þeirra efni og það megi ekki setja þeirra efni í gervigreind svo hún læri af því. Þýðing er endurskrifun á efni. Hún er umritun yfir á annað tungumál. Svo erum við komin ofboðslega stutt í því að ræða við útgefendur að setja eitthvað um gervigreind og notkun hennar í samninga. Við höfum óskað eftir viðræður um það en það er held ég full þörf að fara að ræða þetta,“ segir Margrét. Hún segir Storytel hafa skapað fjölmörg vandamál fyrir íslenska bókmenntasamfélagið. „Það sem gerist er að Storytel er að vinna sig hratt í gegnum baklistann hjá íslenskum útgáfufyrirtækjum. Í upphafi voru margir að vona að þetta yrði viðbót við bókamarkaðinn. Þú værir að fá tekjur fyrir eitthvað sem væri löngu hægt að seljast. En það sem gerðist líka var að bóksala í eintökum er að minnka. Þannig að hluta til er að þetta að éta upp markaðinn sem var fyrir,“ segir Margrét. Gervigreind Bókmenntir Íslensk tunga Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Bókmenntasamfélagið um allan heim hefur tekið skref til þess að takast á við vandann sem gervigreind færir þeim. Styttri skref hafa verið tekin hér á landi enda vandinn ekki jafn stór og erlendis. Margrét Tryggvadóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands, segir gervigreindina ekki geta unnið sama starf og þýðendur. „Ef þú ert með manneskju gefur þú þér að hún hafi ákveðinn skilning sem gervigreind getur haft allt öðruvísi take á. Þú getur ekki treyst neinu í textanum. Þýðandi þekkir til verksins en þarna þarftu að bera allt saman og endurskrifa. Tímasparnaðurinn er kannski ekki alveg eins og sumir halda,“ segir Margrét. Þýðandinn sem fékk þessa beiðni frá Storytel hafnaði henni. Margrét segir að sé heimurinn kominn þangað að þýðendur geri ekki neitt nema að leiðrétta gervigreind verði starf þeirra mun leiðinlegra og gæti starfstéttin að lokum horfið. „Nú eru handritshöfundar í Hollywood komnir aftur og það er eitt af því sem þeir voru að eiga við. Þeir fengu það í gegn að gervigreindin megi ekki endurskrifa þeirra efni og það megi ekki setja þeirra efni í gervigreind svo hún læri af því. Þýðing er endurskrifun á efni. Hún er umritun yfir á annað tungumál. Svo erum við komin ofboðslega stutt í því að ræða við útgefendur að setja eitthvað um gervigreind og notkun hennar í samninga. Við höfum óskað eftir viðræður um það en það er held ég full þörf að fara að ræða þetta,“ segir Margrét. Hún segir Storytel hafa skapað fjölmörg vandamál fyrir íslenska bókmenntasamfélagið. „Það sem gerist er að Storytel er að vinna sig hratt í gegnum baklistann hjá íslenskum útgáfufyrirtækjum. Í upphafi voru margir að vona að þetta yrði viðbót við bókamarkaðinn. Þú værir að fá tekjur fyrir eitthvað sem væri löngu hægt að seljast. En það sem gerðist líka var að bóksala í eintökum er að minnka. Þannig að hluta til er að þetta að éta upp markaðinn sem var fyrir,“ segir Margrét.
Gervigreind Bókmenntir Íslensk tunga Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira