Manchester United trúir því að félagið sé ekki að brjóta lög Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2023 12:00 Jadon Sancho gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Manchester United. Getty/David Fitzgerald Meðferð Manchester United á leikmanni sínum Jadon Sancho hefur vakið upp spurningum um hvort félagið sé þarna í órétti. Sancho var settur út í kuldann fyrir að tjá sig opinberlega um gagnrýni stjórans á hann í fjölmiðlum. Enska leikmanninum var hent út úr hóp fyrir leik á móti Arsenal og knattspyrnustjórinn sagði ástæðuna vera slaka framgöngu hans á æfingum. Source: Utd confident Sancho banishment legalManchester United are confident their treatment of Jadon Sancho is justified, according to a source, despite rules against making players train in isolation.https://t.co/wNw4Jog5KQ— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) September 27, 2023 ESPN hefur það úr herbúðum félagsins að forráðamenn Manchester United trúi því að félagið sé þarna ekki að brjóta lög. Sancho gagnrýndi knattspyrnustjórann Erik ten Hag og hefur ekki komið nálægt liðinu síðan. Hollenski stjórinn hefur fullan stuðning félagsins í meðferð sinni á leikmanninum. Hollenski stjórinn henti honum út úr liðinu og hann má ekki æfa með liðsfélögum sínum. Hann má ekki einu sinn vera í kringum liðið og þarf að æfa einn á Carrington æfingasvæðinu þar sem unglingalið félagsins hafa aðstöðu. "I think all managers would be like this."Erik ten Hag will not allow Jadon Sancho to return to first team training unless he apologises pic.twitter.com/05pfQQTpAf— Football Daily (@footballdaily) September 26, 2023 Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur í gildi reglugerð um réttmæta meðferð á leikmönnum og þá er þetta líka spurning brot um breskum vinnulögum. Það sem fær United til að trúa því að félagið sé í fullum rétti er að Sancho fái að æfa við bestu aðstæður og undir stjórn hæfra þjálfara. Ten Hag vill afsökunarbeiðni frá leikmanninum. Leikmannasamtökin hafa boðist til að vera sáttasemjari til að reyna að finna lausn á málinu. "Never give a manager a chance to say that about you!" The Stick to Football team have their say on the Jadon Sancho situation at Man United. Watch or listen now https://t.co/2LzgTLSsHF pic.twitter.com/tMkdhPnXVC— The Overlap (@WeAreTheOverlap) September 27, 2023 Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Sjá meira
Sancho var settur út í kuldann fyrir að tjá sig opinberlega um gagnrýni stjórans á hann í fjölmiðlum. Enska leikmanninum var hent út úr hóp fyrir leik á móti Arsenal og knattspyrnustjórinn sagði ástæðuna vera slaka framgöngu hans á æfingum. Source: Utd confident Sancho banishment legalManchester United are confident their treatment of Jadon Sancho is justified, according to a source, despite rules against making players train in isolation.https://t.co/wNw4Jog5KQ— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) September 27, 2023 ESPN hefur það úr herbúðum félagsins að forráðamenn Manchester United trúi því að félagið sé þarna ekki að brjóta lög. Sancho gagnrýndi knattspyrnustjórann Erik ten Hag og hefur ekki komið nálægt liðinu síðan. Hollenski stjórinn hefur fullan stuðning félagsins í meðferð sinni á leikmanninum. Hollenski stjórinn henti honum út úr liðinu og hann má ekki æfa með liðsfélögum sínum. Hann má ekki einu sinn vera í kringum liðið og þarf að æfa einn á Carrington æfingasvæðinu þar sem unglingalið félagsins hafa aðstöðu. "I think all managers would be like this."Erik ten Hag will not allow Jadon Sancho to return to first team training unless he apologises pic.twitter.com/05pfQQTpAf— Football Daily (@footballdaily) September 26, 2023 Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur í gildi reglugerð um réttmæta meðferð á leikmönnum og þá er þetta líka spurning brot um breskum vinnulögum. Það sem fær United til að trúa því að félagið sé í fullum rétti er að Sancho fái að æfa við bestu aðstæður og undir stjórn hæfra þjálfara. Ten Hag vill afsökunarbeiðni frá leikmanninum. Leikmannasamtökin hafa boðist til að vera sáttasemjari til að reyna að finna lausn á málinu. "Never give a manager a chance to say that about you!" The Stick to Football team have their say on the Jadon Sancho situation at Man United. Watch or listen now https://t.co/2LzgTLSsHF pic.twitter.com/tMkdhPnXVC— The Overlap (@WeAreTheOverlap) September 27, 2023
Enski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Sjá meira