Móðurfélag Arnarlax mætt First North-markaðinn Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2023 14:56 Bjørn Hembre, forstjóri Icelandic Salmon, hringdi inn fyrstu viðskipti á Nasdaq First North vaxtarmarkaðinn að viðstöddu starfsfólki Arnarlax og íbúum á Bíldudal í morgun. Nasdaq Iceland Icelandic Salmon AS, móðurfélag laxeldisfyrirtækisins Arnarlax, var skráð á Nasdaq First North vaxtarmarkaðinn á Íslandi. Félagið verður með auðkennið ISLAX. Í tilkynninu frá Nasdaq segir að félagið tilheyri Nauðsynjavörugeiranum (e. Consumer Staples) og sé tuttugasta félagið sem tekið sé til viðskipta á mörkuðum Nasdaq Nordic í ár. „Arnarlax er stærsti framleiðandi á eldislaxi á Íslandi. Félagið er með í rekstri átta eldissvæði í þremur fjörðum á sunnanverðum Vestfjörðum undir nafni Arnarlax ehf., sem hefur verið með höfuðstöðvar á Bíldudal frá stofnun árið 2010. Arnarlax hefur verið í fararbroddi í fiskeldi á Íslandi um árabil, en starfsemi félagsins er að fullu samþætt með eigin seiðastöðvar, sjókvíar, vinnslu og sölu. Félagið hefur sjálfbærni að leiðarljósi í öllu sínu starfi þar sem markmiðið er að framleiða hágæðavöru í sátt við umhverfið, en félagið starfar með nágrannabændum og samfélagi, sveitarfélögum og eftirlitsaðilum að því að bæta rekstur og stöðugt minnka áhrif starfseminnar á umhverfi,“ segir í tilkynningunni. Nasdaq Iceland Í tilkynningunni er haft eftir Bjørn Hembre, forstjóra Icelandic Salmon, að félagið sé stolt af því að vera komið á Nasdaq First North vaxtarmarkaðinn á Íslandi. „Starfsemi Arnarlax er vel kunnug Íslendingum sem eru þekktir fyrir ást sína á sjávarfangi og sjálfbærri nýtingu þess. Þessi skráning er mikilvægur liður í okkar vegverð til frekari vaxtar og við erum þakklát fyrir þann áhuga sem við höfum fundið fyrir á meðal íslenskra fjárfesta. Það er því okkur mikil ánægja að bjóða íslenska fjárfesta, stóra sem smáa velkomna í félagið hér í heimalandi Arnarlax og við hlökkum til að starfa með þeim fram veginn,“ segir Bjørn Hembre. Þá býður Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland félagið innilega velkomið á Nasdaq First North vaxtarmarkaðinn. „Icelandic Salmon er fyrsta félagið í fiskeldi á íslenska hlutabréfamarkaðnum, sem eykur breiddina á honum og gefur fjárfestum tækifæri til að fjárfesta í mjög ört vaxandi atvinnugrein. Skráning á íslenska markaðinn mun auka sýnileika félagsins og hjálpa til við að efla þekkingu á fiskeldi á Íslandi. Við hlökkum til að styðja við vegferð Icelandic Salmon hér á landi,“ segir Magnús. Nasdaq Iceland Kauphöllin Sjókvíaeldi Fiskeldi Vesturbyggð Icelandic Salmon AS Mest lesið Afar ósátt við óskiljanlega sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Afar ósátt við óskiljanlega sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Sjá meira
Í tilkynninu frá Nasdaq segir að félagið tilheyri Nauðsynjavörugeiranum (e. Consumer Staples) og sé tuttugasta félagið sem tekið sé til viðskipta á mörkuðum Nasdaq Nordic í ár. „Arnarlax er stærsti framleiðandi á eldislaxi á Íslandi. Félagið er með í rekstri átta eldissvæði í þremur fjörðum á sunnanverðum Vestfjörðum undir nafni Arnarlax ehf., sem hefur verið með höfuðstöðvar á Bíldudal frá stofnun árið 2010. Arnarlax hefur verið í fararbroddi í fiskeldi á Íslandi um árabil, en starfsemi félagsins er að fullu samþætt með eigin seiðastöðvar, sjókvíar, vinnslu og sölu. Félagið hefur sjálfbærni að leiðarljósi í öllu sínu starfi þar sem markmiðið er að framleiða hágæðavöru í sátt við umhverfið, en félagið starfar með nágrannabændum og samfélagi, sveitarfélögum og eftirlitsaðilum að því að bæta rekstur og stöðugt minnka áhrif starfseminnar á umhverfi,“ segir í tilkynningunni. Nasdaq Iceland Í tilkynningunni er haft eftir Bjørn Hembre, forstjóra Icelandic Salmon, að félagið sé stolt af því að vera komið á Nasdaq First North vaxtarmarkaðinn á Íslandi. „Starfsemi Arnarlax er vel kunnug Íslendingum sem eru þekktir fyrir ást sína á sjávarfangi og sjálfbærri nýtingu þess. Þessi skráning er mikilvægur liður í okkar vegverð til frekari vaxtar og við erum þakklát fyrir þann áhuga sem við höfum fundið fyrir á meðal íslenskra fjárfesta. Það er því okkur mikil ánægja að bjóða íslenska fjárfesta, stóra sem smáa velkomna í félagið hér í heimalandi Arnarlax og við hlökkum til að starfa með þeim fram veginn,“ segir Bjørn Hembre. Þá býður Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland félagið innilega velkomið á Nasdaq First North vaxtarmarkaðinn. „Icelandic Salmon er fyrsta félagið í fiskeldi á íslenska hlutabréfamarkaðnum, sem eykur breiddina á honum og gefur fjárfestum tækifæri til að fjárfesta í mjög ört vaxandi atvinnugrein. Skráning á íslenska markaðinn mun auka sýnileika félagsins og hjálpa til við að efla þekkingu á fiskeldi á Íslandi. Við hlökkum til að styðja við vegferð Icelandic Salmon hér á landi,“ segir Magnús. Nasdaq Iceland
Kauphöllin Sjókvíaeldi Fiskeldi Vesturbyggð Icelandic Salmon AS Mest lesið Afar ósátt við óskiljanlega sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Afar ósátt við óskiljanlega sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur