Á erfitt andlega eftir einn og hálfan mánuð án réttinda Bjarki Sigurðsson skrifar 29. september 2023 23:01 Oumar Sylla Bah er einn þeirra sem var þjónustusviptur fyrr í sumar. Vísir/Einar Maður sem hefur verið þjónustusviptur hefur dvalið hér á landi án réttinda í rúmlega einn og hálfan mánuð segir stöðu sína vera ansi slæma. Hann hefur ítrekað þurft að sofa úti. Fyrr í sumar tóku ný lög um útlendinga gildi. Lögin þykja afar umdeild en samkvæmt þeim missir fólk þjónustu þrjátíu dögum eftir endanlega synjun um alþjóðlega vernd hér á landi. Oumar er einn þeirra þjónustusviptu sem enn dvelur hér á landi. Einn og hálfur mánuður er síðan hann endaði á götunni eftir að hafa misst öll sín réttindi. Hann hefur oft þurft að sofa úti og segir geðheilsuna ekki verið góða. „Staða mín er mjög slæm. Ég þarf stundum að sofa úti undir berum himni. Ég hef ekkert fyrir stafni núna. Þetta er mjög erfitt. Ég hugsa of mikið og á erfitt andlega. Stundum tala ég bara við sjálfan mig. Ég hugsa of mikið og finn fyrir mikilli streitu,“ sagði Oumar í samtali við fréttastofu fyrr í dag. Fréttastofa ræddi við Oumar fyrr í sumar þar sem hann bjó í tjaldi í Hafnarfirði. Hann geti ekki farið aftur heim til Gíneu vegna trúar sinnar. „Ég er múslimi en vil taka kristna trú. Mér var hótað lífláti heima svo ég yfirgaf landið mitt,“ segir Oumar. Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira
Fyrr í sumar tóku ný lög um útlendinga gildi. Lögin þykja afar umdeild en samkvæmt þeim missir fólk þjónustu þrjátíu dögum eftir endanlega synjun um alþjóðlega vernd hér á landi. Oumar er einn þeirra þjónustusviptu sem enn dvelur hér á landi. Einn og hálfur mánuður er síðan hann endaði á götunni eftir að hafa misst öll sín réttindi. Hann hefur oft þurft að sofa úti og segir geðheilsuna ekki verið góða. „Staða mín er mjög slæm. Ég þarf stundum að sofa úti undir berum himni. Ég hef ekkert fyrir stafni núna. Þetta er mjög erfitt. Ég hugsa of mikið og á erfitt andlega. Stundum tala ég bara við sjálfan mig. Ég hugsa of mikið og finn fyrir mikilli streitu,“ sagði Oumar í samtali við fréttastofu fyrr í dag. Fréttastofa ræddi við Oumar fyrr í sumar þar sem hann bjó í tjaldi í Hafnarfirði. Hann geti ekki farið aftur heim til Gíneu vegna trúar sinnar. „Ég er múslimi en vil taka kristna trú. Mér var hótað lífláti heima svo ég yfirgaf landið mitt,“ segir Oumar.
Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira