Ryder bikarinn: Evrópumenn með sannfærandi forystu eftir daginn Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. september 2023 18:11 Viktor Hovland var í stuði í dag Vísir/Getty Evrópumenn leiða með fimm stigum gegn Bandaríkjamönnum eftir annan dag Ryder Cup sem haldinn er á Marco Simone golfvellinum í Róm þessa dagana. Evrópuliðið fór í gegnum fyrsta daginn án þess að tapa viðureign, en bandaríska liðinu tókst að næla sér í þrjú jafntefli. Evrópumenn unnu svo öruggan sigur í fjórmenningsleiknum í morgun en Bandaríkjaliðið náði í nokkur stig seinni partinn. Mikil dramatík hefur umvafið mótið, sögusagnir af erjum innan bandaríska liðsins bárust í morgun og nú seinni partinn fór Rory Mclloy að rífast við kylfusvein úr bandaríska liðinu. Another point and that's a wrap on Day 2. @patrick_cantlay | #RyderCup | #GoUSA pic.twitter.com/t1BI4qECmu— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 30, 2023 Mcllroy ásakaði hann um að hafa gengið yfir línuna hans að holunni þegar kylfusveinninn fagnaði þessu pútti frá Patrick Cantlay. Mcllroy og liðsfélagi hans Matt Fitzpatrick klúðruðu svo báðir í kjölfarið og misstu af hálfu stigi. Dagurinn endaði því betur en hefði getað farið fyrir Bandaríkjamenn en staðreyndin stendur engu að síðar að eftir annan dag mótsins leiða Evrópumenn 10½-5½ og ekkert lið hefur tapað niður fimm stiga forystu í 96 ára sögu mótsins. Ryder-bikarinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Evrópuliðið fór í gegnum fyrsta daginn án þess að tapa viðureign, en bandaríska liðinu tókst að næla sér í þrjú jafntefli. Evrópumenn unnu svo öruggan sigur í fjórmenningsleiknum í morgun en Bandaríkjaliðið náði í nokkur stig seinni partinn. Mikil dramatík hefur umvafið mótið, sögusagnir af erjum innan bandaríska liðsins bárust í morgun og nú seinni partinn fór Rory Mclloy að rífast við kylfusvein úr bandaríska liðinu. Another point and that's a wrap on Day 2. @patrick_cantlay | #RyderCup | #GoUSA pic.twitter.com/t1BI4qECmu— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 30, 2023 Mcllroy ásakaði hann um að hafa gengið yfir línuna hans að holunni þegar kylfusveinninn fagnaði þessu pútti frá Patrick Cantlay. Mcllroy og liðsfélagi hans Matt Fitzpatrick klúðruðu svo báðir í kjölfarið og misstu af hálfu stigi. Dagurinn endaði því betur en hefði getað farið fyrir Bandaríkjamenn en staðreyndin stendur engu að síðar að eftir annan dag mótsins leiða Evrópumenn 10½-5½ og ekkert lið hefur tapað niður fimm stiga forystu í 96 ára sögu mótsins.
Ryder-bikarinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira