Mcllroy reiddist kylfusveini og elti hann út á bílaplan Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. september 2023 21:31 Skjáskot af rifrildi Mcllroy og Joe LaClava Rory Mcllroy stóð í orðaskiptum við Joe LaCava, kylfusvein Patrick Cantlay, á síðustu holu dagsins í Ryder bikarnum. Atvikið átti sér stað eftir að Cantlay tókst að setja niður langt pútt og kylfusveinn fagnaði af mikilli innlifun. N-Írski kylfingurinn Rory Mcllroy var ósáttur við hegðun kylfusveinsins Joe LaCava. Mcllroy var sjálfur að stilla sér upp fyrir högg þegar kylfusveinninn hélt fagnaðarlátunum áfram, veifaði derhúfu sinni fyrir framan hann og gekk í veg fyrir Mcllroy. Hér má sjá þegar atvikið gerðist úti á velli. Live From just showed this angle of LaCava on the 18th green in Rory’s kitchen as he prepared for his birdie putt. Definitely right in Rory’s way. pic.twitter.com/NcBAILHBcJ— Shane Bacon (@shanebacon) September 30, 2023 Mcllroy var alls ekki sáttur með kylfusveininn og væntanlega ósáttur að hafa tapað stigum undir lok dags. Samskipti þeirra á milli héldu áfram út á bílaplan. The subtitles on the Rory / Bones video are insane 👀 pic.twitter.com/DFbDnZ4xpY— Tour Golf (@PGATUOR) September 30, 2023 Þrátt fyrir að hafa stolið hálfu stigi undir lokin í dag eru Bandaríkjamenn ennþá vel undir í baráttunni um Ryder bikarinn. Lokadagur mótsins fer fram á morgun og Evrópumenn eru með fimm stiga forskot. Ryder-bikarinn Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Sjá meira
N-Írski kylfingurinn Rory Mcllroy var ósáttur við hegðun kylfusveinsins Joe LaCava. Mcllroy var sjálfur að stilla sér upp fyrir högg þegar kylfusveinninn hélt fagnaðarlátunum áfram, veifaði derhúfu sinni fyrir framan hann og gekk í veg fyrir Mcllroy. Hér má sjá þegar atvikið gerðist úti á velli. Live From just showed this angle of LaCava on the 18th green in Rory’s kitchen as he prepared for his birdie putt. Definitely right in Rory’s way. pic.twitter.com/NcBAILHBcJ— Shane Bacon (@shanebacon) September 30, 2023 Mcllroy var alls ekki sáttur með kylfusveininn og væntanlega ósáttur að hafa tapað stigum undir lok dags. Samskipti þeirra á milli héldu áfram út á bílaplan. The subtitles on the Rory / Bones video are insane 👀 pic.twitter.com/DFbDnZ4xpY— Tour Golf (@PGATUOR) September 30, 2023 Þrátt fyrir að hafa stolið hálfu stigi undir lokin í dag eru Bandaríkjamenn ennþá vel undir í baráttunni um Ryder bikarinn. Lokadagur mótsins fer fram á morgun og Evrópumenn eru með fimm stiga forskot.
Ryder-bikarinn Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Sjá meira