„Við búumst við meiru af okkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. október 2023 23:00 Erik ten Hag var eðlilega ekki sáttur með úrslit kvöldsins. Michael Regan/Getty Images Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var eðlilega súr eftir 2-3 tap liðsins gegn Galatasaray á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Liðið hefur nú tapað fimm af seinustu sjö leikjum sínum í öllum keppnum. „Mistökin sem við gerum er eitthvað sem er ekki hægt að bjóða upp á þegar þú ert að spila á svona háu stigi því þér verður refsað,“ sagði Ten Hag eftir tapið í kvöld. „Það er erfitt að hafa stjórn á þessu, en við erum allir í þessu saman. Við vorum tvisvar yfir í leiknum og með góða stjórn á honum. Við búumst við meiru af okkur.“ Þrátt fyrir tapið gat Ten Hag þó fundið jákvæða punkta eftir leikinn. Hinn tvítugi Rasmus Højlund skoraði bæði mörk Manchester United í kvöld og segir Ten Hag það jákvætt. „Rasmus skoraði tvö frábær mörk og við erum ánægðir með það. En þessi mörk unnu samt ekki leikinn fyrir okkur, en hann getur samt verið sáttur með þau.“ Aðrir sóknarmenn Manchester United einnig tækifæri til að skora, en þeirra besta færi var þegar Marcus Rashford var sloppinn einn í gegn en ákvað að reyna að renna boltanum á Bruno Fernandes sem hefði þá verið einn á móti marki. Sendingin frá Rashford var hins vegar ekki upp á marga fiska og sóknin rann því út í sandinn. „Það er undir honum komið hvað hann gerir í svona aðstæðum. Á svona augnablikum verður leikmaðurinn sjálfur að taka ákvörðun,“ sagði Ten Hag að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Icardi hetjan er Galatasaray lagði Manchester United Mauro Icardi skoraði sigurmark Galatasaray er tyrkneska liðið gerði sér ferð á Old Trafford og vann virkilega sterkan 2-3 sigur gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3. október 2023 20:58 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik Sjá meira
„Mistökin sem við gerum er eitthvað sem er ekki hægt að bjóða upp á þegar þú ert að spila á svona háu stigi því þér verður refsað,“ sagði Ten Hag eftir tapið í kvöld. „Það er erfitt að hafa stjórn á þessu, en við erum allir í þessu saman. Við vorum tvisvar yfir í leiknum og með góða stjórn á honum. Við búumst við meiru af okkur.“ Þrátt fyrir tapið gat Ten Hag þó fundið jákvæða punkta eftir leikinn. Hinn tvítugi Rasmus Højlund skoraði bæði mörk Manchester United í kvöld og segir Ten Hag það jákvætt. „Rasmus skoraði tvö frábær mörk og við erum ánægðir með það. En þessi mörk unnu samt ekki leikinn fyrir okkur, en hann getur samt verið sáttur með þau.“ Aðrir sóknarmenn Manchester United einnig tækifæri til að skora, en þeirra besta færi var þegar Marcus Rashford var sloppinn einn í gegn en ákvað að reyna að renna boltanum á Bruno Fernandes sem hefði þá verið einn á móti marki. Sendingin frá Rashford var hins vegar ekki upp á marga fiska og sóknin rann því út í sandinn. „Það er undir honum komið hvað hann gerir í svona aðstæðum. Á svona augnablikum verður leikmaðurinn sjálfur að taka ákvörðun,“ sagði Ten Hag að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Icardi hetjan er Galatasaray lagði Manchester United Mauro Icardi skoraði sigurmark Galatasaray er tyrkneska liðið gerði sér ferð á Old Trafford og vann virkilega sterkan 2-3 sigur gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3. október 2023 20:58 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik Sjá meira
Icardi hetjan er Galatasaray lagði Manchester United Mauro Icardi skoraði sigurmark Galatasaray er tyrkneska liðið gerði sér ferð á Old Trafford og vann virkilega sterkan 2-3 sigur gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3. október 2023 20:58