Var kvíðinn krakki en fann köllun sína þegar hann sá School of Rock Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. október 2023 14:46 Óskar Logi Ágústsson er 29 ára gamall en er þrátt fyrir það meðal reynslumestu rokkara landsins. Vísir/Vilhelm „Ég var mjög stressaður krakki. Enginn veit af hverju, hvað var í gangi en ég var súper stressaður alltaf. Allt í einu varð ég ógeðslega sjálfstæður og það urðu einhver kaflaskil sem enginn áttar sig á,“ segir Óskar Logi Ágústsson sem er gestur þessarar viku í Einkalífinu. Óskar Logi er einn reynslumesti rokkari landsins og hefur verið forsprakki hljómsveitarinnar Vintage Caravan síðan hann var í grunnskóla á Álftanesinu árið 2006. Þá var Óskar Logi tólf ára gamall en síðan þá hefur sveitin stigið á stokk í hundruð landa og á fjölda aðdáenda um heim allan. Viðtal við Óskar Loga mun birtast í heild sinni á morgun á Vísi. Í þættinum ræðir Óskar barnæskuna, hvernig það er að vera stórstjarna í útlöndum en einnig sviplegt fráfall eldri bróður hans sem haft hefur mikil áhrif á hann. Hér má sjá stutt brot úr þættinum. Klippa: ,,Ókei, ef þessir krakkar geta þetta, þá get ég þetta líka! Hélt að allir myndu gleyma sér „Ég hélt bara að allir myndu gleyma mér. Ég hélt að pabbi yrði bara eitthvað: „Við ætlum ekki að ná í hann í dag í skólann. Við erum búin að gleyma honum,“ segir Óskar léttur í bragði. „Ég var svona þangað til í 3. eða 4. bekk. Ég var bara stressbolti. Ég var eini krakkinn sem mátti vera með síma. Þá gat ég hringt og spurt: Manstu eftir mér?“ Óskar segir kvíðann hins vegar skyndilega hafa horfið. Hann hafi skyndilega orðið gríðarlega sjálfstæður. „Stuttu eftir það sá ég School of Rock. Þá var ég bara: Þetta er mín köllun. Þá vissi ég það bara. Ókei, ef þessir krakkar geta þetta, þá get ég þetta líka!“ Viðtalið við Óskar Loga í Einkalífinu birtist í heild sinni á Vísi á morgun. Einnig verður hægt að hlusta á þáttinn í hlaðvarpsformi á helstu streymisveitum. Einkalífið Tónlist Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið Rappar um vímu Lífið Fleiri fréttir Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Sjá meira
Óskar Logi er einn reynslumesti rokkari landsins og hefur verið forsprakki hljómsveitarinnar Vintage Caravan síðan hann var í grunnskóla á Álftanesinu árið 2006. Þá var Óskar Logi tólf ára gamall en síðan þá hefur sveitin stigið á stokk í hundruð landa og á fjölda aðdáenda um heim allan. Viðtal við Óskar Loga mun birtast í heild sinni á morgun á Vísi. Í þættinum ræðir Óskar barnæskuna, hvernig það er að vera stórstjarna í útlöndum en einnig sviplegt fráfall eldri bróður hans sem haft hefur mikil áhrif á hann. Hér má sjá stutt brot úr þættinum. Klippa: ,,Ókei, ef þessir krakkar geta þetta, þá get ég þetta líka! Hélt að allir myndu gleyma sér „Ég hélt bara að allir myndu gleyma mér. Ég hélt að pabbi yrði bara eitthvað: „Við ætlum ekki að ná í hann í dag í skólann. Við erum búin að gleyma honum,“ segir Óskar léttur í bragði. „Ég var svona þangað til í 3. eða 4. bekk. Ég var bara stressbolti. Ég var eini krakkinn sem mátti vera með síma. Þá gat ég hringt og spurt: Manstu eftir mér?“ Óskar segir kvíðann hins vegar skyndilega hafa horfið. Hann hafi skyndilega orðið gríðarlega sjálfstæður. „Stuttu eftir það sá ég School of Rock. Þá var ég bara: Þetta er mín köllun. Þá vissi ég það bara. Ókei, ef þessir krakkar geta þetta, þá get ég þetta líka!“ Viðtalið við Óskar Loga í Einkalífinu birtist í heild sinni á Vísi á morgun. Einnig verður hægt að hlusta á þáttinn í hlaðvarpsformi á helstu streymisveitum.
Einkalífið Tónlist Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið Rappar um vímu Lífið Fleiri fréttir Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Sjá meira