Mörgum tonnum af mat fargað af ólöglegum matvælalager Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. október 2023 06:19 Um var að ræða mörg tonn. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/NordicPhotos Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkurborgar hefur lagt hald á og fargað nokkrum tonnum af matvælum sem geymd voru við óheilnæmar aðstæður á höfuðborgarsvæðinu. Málið er sagt fordæmalaust. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Rannsókn málsins stendur nú yfir en ekki hefur fengist upp gefið hvort matvælin voru í eigu einstaklings eða fyrirtækis né hvar þau fundust. Tíu heilbrigðisfulltrúar komu að umræddri aðgerð, sem var framkvæmd í síðustu viku. Um var að ræða alls konar matvæli, bæði kælivöru og þurrvöru. „Við komumst á snoðir um ólöglegan matvælalager, þar sem meðal annars voru frystikistur með ýmiss konar matvælum. [...] Við skoðuðum matvælin þegar við komum þarna inn og það var fljóttekin ákvörðun að það þyrfti að farga þeim öllum. Matvælin voru geymd við þannig aðstæður að okkar mat var að þau væru óneysluhæf,“ hefur Morgunblaðið eftir Óskari Ísfeld Sigurðssyni, deildarstjóra matvælaeftirlits hjá heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. Um var að ræða nokkur tonn. Óskar sagðist ekkert geta fullyrt um hvað átti að gera við matvælin né sagðist hann hafa upplýsingar um að þau hafi verið seld til að mynda veitingastöðum. Reykjavík Heilbrigðiseftirlit Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Rannsókn málsins stendur nú yfir en ekki hefur fengist upp gefið hvort matvælin voru í eigu einstaklings eða fyrirtækis né hvar þau fundust. Tíu heilbrigðisfulltrúar komu að umræddri aðgerð, sem var framkvæmd í síðustu viku. Um var að ræða alls konar matvæli, bæði kælivöru og þurrvöru. „Við komumst á snoðir um ólöglegan matvælalager, þar sem meðal annars voru frystikistur með ýmiss konar matvælum. [...] Við skoðuðum matvælin þegar við komum þarna inn og það var fljóttekin ákvörðun að það þyrfti að farga þeim öllum. Matvælin voru geymd við þannig aðstæður að okkar mat var að þau væru óneysluhæf,“ hefur Morgunblaðið eftir Óskari Ísfeld Sigurðssyni, deildarstjóra matvælaeftirlits hjá heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. Um var að ræða nokkur tonn. Óskar sagðist ekkert geta fullyrt um hvað átti að gera við matvælin né sagðist hann hafa upplýsingar um að þau hafi verið seld til að mynda veitingastöðum.
Reykjavík Heilbrigðiseftirlit Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira