Var með Mbappé í vasanum og fékk svo treyjuna hans fyrir soninn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2023 14:30 Jacob Trippier í Mbappé-treyjunni sem pabbi hans náði í fyrir hann. instagram-síða kierans trippier Kieran Trippier og félagar hans í Newcastle United unnu frækinn sigur á Paris Saint-Germain, 4-1, í sínum fyrsta Meistaradeildarleik í tuttugu ár. Eftir leikinn rættist líka draumur sonar Trippiers. Stórstjörnur PSG áttu fá svör við ákveðnum leikmönnum Newcastle á St James' Park í gær. Miguel Almirón, Dan Burn, Sean Longstaff og Fabian Schär skoruðu mörk Skjóranna á eftirminnilegu Evrópukvöldi. Trippier stóð að vanda fyrir sínu í vörn Newcastle sem hafði góðar gætur á Kylian Mbappé og félögum í sóknarlínu PSG. Sonur Trippiers, hinn sex ára Jacob, er mikill aðdáandi Mbappés og að sögn pabbans gerir strákurinn lítið annað en að horfa á myndbönd af Frakkanum. Jacob sagðist líka frekar vilja ganga út á völlinn með Mbappé en pabba sínum. Eftir leikinn í gær fékk Trippier treyju Mbappés og gaf syni sínum hana. Hann birti mynd af Jacob í Mbappé-treyjunni á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Kieran Trippier (@ktrippier2) Newcastle er með fjögur stig á toppi D-riðils Meistaradeildarinnar. Í næstu tveimur leikjum sínum í keppninni mætir liðið Borussia Dortmund. Næsti leikur Newcastle í ensku úrvalsdeildinni er gegn West Ham United á útivelli á sunnudaginn. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Magnaður sigur í fyrsta heimaleiknum í tuttugu ár Newcastle United vann frábæran sigur á PSG í fyrsta heimaleik liðsins í Meistaradeildinni í tuttugu ár. Kylian Mbappe og félagar sáu aldrei til sólar í norðurhluta Englands í kvöld. 4. október 2023 21:00 Fá slæma útreið heima fyrir eftir niðurlægingu gærkvöldsins Leikmenn Frakklandsmeistara PSG fá slæma útreið í franska stórblaðinu L'Equipe í dag eftir afhroð liðsins gegn Newcastle United í 2.umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Stjörnuleikmaður liðsins, Kylian Mbappé er einn þeirra sem fær falleinkunn frá blaðinu. 5. október 2023 12:30 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira
Stórstjörnur PSG áttu fá svör við ákveðnum leikmönnum Newcastle á St James' Park í gær. Miguel Almirón, Dan Burn, Sean Longstaff og Fabian Schär skoruðu mörk Skjóranna á eftirminnilegu Evrópukvöldi. Trippier stóð að vanda fyrir sínu í vörn Newcastle sem hafði góðar gætur á Kylian Mbappé og félögum í sóknarlínu PSG. Sonur Trippiers, hinn sex ára Jacob, er mikill aðdáandi Mbappés og að sögn pabbans gerir strákurinn lítið annað en að horfa á myndbönd af Frakkanum. Jacob sagðist líka frekar vilja ganga út á völlinn með Mbappé en pabba sínum. Eftir leikinn í gær fékk Trippier treyju Mbappés og gaf syni sínum hana. Hann birti mynd af Jacob í Mbappé-treyjunni á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Kieran Trippier (@ktrippier2) Newcastle er með fjögur stig á toppi D-riðils Meistaradeildarinnar. Í næstu tveimur leikjum sínum í keppninni mætir liðið Borussia Dortmund. Næsti leikur Newcastle í ensku úrvalsdeildinni er gegn West Ham United á útivelli á sunnudaginn.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Magnaður sigur í fyrsta heimaleiknum í tuttugu ár Newcastle United vann frábæran sigur á PSG í fyrsta heimaleik liðsins í Meistaradeildinni í tuttugu ár. Kylian Mbappe og félagar sáu aldrei til sólar í norðurhluta Englands í kvöld. 4. október 2023 21:00 Fá slæma útreið heima fyrir eftir niðurlægingu gærkvöldsins Leikmenn Frakklandsmeistara PSG fá slæma útreið í franska stórblaðinu L'Equipe í dag eftir afhroð liðsins gegn Newcastle United í 2.umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Stjörnuleikmaður liðsins, Kylian Mbappé er einn þeirra sem fær falleinkunn frá blaðinu. 5. október 2023 12:30 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira
Magnaður sigur í fyrsta heimaleiknum í tuttugu ár Newcastle United vann frábæran sigur á PSG í fyrsta heimaleik liðsins í Meistaradeildinni í tuttugu ár. Kylian Mbappe og félagar sáu aldrei til sólar í norðurhluta Englands í kvöld. 4. október 2023 21:00
Fá slæma útreið heima fyrir eftir niðurlægingu gærkvöldsins Leikmenn Frakklandsmeistara PSG fá slæma útreið í franska stórblaðinu L'Equipe í dag eftir afhroð liðsins gegn Newcastle United í 2.umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Stjörnuleikmaður liðsins, Kylian Mbappé er einn þeirra sem fær falleinkunn frá blaðinu. 5. október 2023 12:30