Októberspá Siggu Kling: Þú átt eftir að eyða um efni fram Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku vogin mín, það er svo satt að það er þinn helsti eiginleiki allar þær hugmyndir sem fljóta í kringum höfuð þitt á einum degi. Það er ekki eins og þú hafir um eitthvað tvennt að velja og getir ekki ákveðið þig, það er nefnilega um margt að velja í huga þínum og þess vegna getur þú ekki ákveðið hvað er mikilvægast. Vogin er frá 23. september til 23. október. Eitt sinn fór ég til miðils þegar ég var ung og spurði hvað ég ætti að gera og hann svaraði haltu þig við það sem setur mat í pottinn þinn. Þannig skaltu vinna verkið núna og taka þá ákvörðun að það sé nákvæmlega svoleiðis. Í ástinni verður þú mildari og leyfir henni að vera eins og hún vill. Þessi mánuður gefur þér mikla ástar-útgeislun sérstaklega 13,14 og 15. október. Ástin tengist ekki bara einhverjum maka eða einhverjum sem við erum að deita heldur er hún æðsta orkan og þegar að sú tíðni hefur verið mest hjá þér þá getur þú rifjað upp og skoðað að þar varstu hamingjusömust. Þetta er mesti kraft mánuður ársins og þú, með allar þessar hugmyndir þarft að vita að ef þú ætlar að gera allt í einu þá mistekst það. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Vogin Það er eins og þú finnir fyrir japanskri orku og viljir minimisa vistarverur þínar og vinnuna þína. Hvort sem það tengist skóla eða einhverju öðru. Þú hefur nefnilega sérstaklega núna leyfi til þess að skipta um skoðun. Næstum því eins og undirritað af sýslumanni. Þetta er ávísun á frelsi en aðrir munu fylgja þér. Það sem ég er að segja er ekki sama sem merki um að þú eigir að skilja við einhvern heldur vera skýr í þessum efnum og vita að ástin er ekki að vera settur í búr með einhverjum heldur eru sjálfstæðar einingar í uppistöðum búrsins eða hamingjunnar, í því er frelsið fólgið. Þú átt eftir að eyða um efni fram og ert jafnvel búin að því, en settu bara glimmer og gleði og vertu ánægður með það þá mun það engin neikvæð áhrif hafa. Ef að bólgur í líkamanum eru að angra þig geta þær skapað mikil vandamál. Ef svo er þá skaltu sjálf lesa þér til því lækningin liggur í náttúrunni. Kannski smá hjá læknum en þú ert þinn eigin læknir. Knús og kossar Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dog, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Sjónræn tónlistarhátíð í fyrsta sinn Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira
Vogin er frá 23. september til 23. október. Eitt sinn fór ég til miðils þegar ég var ung og spurði hvað ég ætti að gera og hann svaraði haltu þig við það sem setur mat í pottinn þinn. Þannig skaltu vinna verkið núna og taka þá ákvörðun að það sé nákvæmlega svoleiðis. Í ástinni verður þú mildari og leyfir henni að vera eins og hún vill. Þessi mánuður gefur þér mikla ástar-útgeislun sérstaklega 13,14 og 15. október. Ástin tengist ekki bara einhverjum maka eða einhverjum sem við erum að deita heldur er hún æðsta orkan og þegar að sú tíðni hefur verið mest hjá þér þá getur þú rifjað upp og skoðað að þar varstu hamingjusömust. Þetta er mesti kraft mánuður ársins og þú, með allar þessar hugmyndir þarft að vita að ef þú ætlar að gera allt í einu þá mistekst það. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Vogin Það er eins og þú finnir fyrir japanskri orku og viljir minimisa vistarverur þínar og vinnuna þína. Hvort sem það tengist skóla eða einhverju öðru. Þú hefur nefnilega sérstaklega núna leyfi til þess að skipta um skoðun. Næstum því eins og undirritað af sýslumanni. Þetta er ávísun á frelsi en aðrir munu fylgja þér. Það sem ég er að segja er ekki sama sem merki um að þú eigir að skilja við einhvern heldur vera skýr í þessum efnum og vita að ástin er ekki að vera settur í búr með einhverjum heldur eru sjálfstæðar einingar í uppistöðum búrsins eða hamingjunnar, í því er frelsið fólgið. Þú átt eftir að eyða um efni fram og ert jafnvel búin að því, en settu bara glimmer og gleði og vertu ánægður með það þá mun það engin neikvæð áhrif hafa. Ef að bólgur í líkamanum eru að angra þig geta þær skapað mikil vandamál. Ef svo er þá skaltu sjálf lesa þér til því lækningin liggur í náttúrunni. Kannski smá hjá læknum en þú ert þinn eigin læknir. Knús og kossar Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dog, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Sjónræn tónlistarhátíð í fyrsta sinn Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira