Svekktur með að vera ekki valinn í landsliðið: „Verð alltaf klár þegar kallið kemur“ Aron Guðmundsson skrifar 9. október 2023 08:01 Stefán Teitur í leik með íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli Vísir/Getty Íslenski atvinnumaðurinn í fótbolta, Stefán Teitur Þórðarson , segir það auðvitað svekkjandi að hafa ekki verið valinn í landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni liðsins í undankeppni EM 2024. Hann geti lítið annað gert í þessari stöðu en að halda áfram að standa sig og vona að kallið komi síðar. Stefán Teitur, stal fyrirsögnunum á öllum helstu íþróttavefmiðlum Danmerkur með magnaðri þrennu sinni í 5-0 sigri Silkeborg gegn Íslendingaliði Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni á dögunum. Skagamaðurinn fagnar einu marka sinna gegn Lyngby á dögunumMynd: Silkeborg IF Landsliðshópur Íslands, fyrir komandi leiki liðsins í undankeppni EM 2024, var opinberaður á dögunum en Stefán Teitur er ekki á meðal þeirra leikmanna sem munu taka þátt í verkefninu. Stefán Teitur á að baki 17 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og var hann reglulega valinn af fyrrum landsliðsþjálfara Íslands Arnari Þór Viðarssyni en kallið hefur ekki komið frá því að Norðmaðurinn Åge Hareide tók við liðinu. „Auðvitað er það alltaf svekkjandi að vera ekki valinn en í fyrsta landsliðsglugganum í sumar var ég náttúrulega meiddur. Það var fyrsti glugginn hjá Åge Hareide með liðið. Þar velur hann ákveðna leikmenn í hópinn og býr til einhver tengsl við þá. Eina sem ég get gert núna er að gera það sem ég gerði í gær. Reyna að skora einhver mörk og standa mig. Það gengur rosalega vel hjá okkur í Silkeborg. Við erum á toppi dönsku deildarinnar. Þannig jú svekktur með að vera ekki valinn í landsliðið en svona er þetta bara. Ég verð alltaf klár þegar að kallið kemur.“ Landslið karla í fótbolta Danski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Stefán Teitur, stal fyrirsögnunum á öllum helstu íþróttavefmiðlum Danmerkur með magnaðri þrennu sinni í 5-0 sigri Silkeborg gegn Íslendingaliði Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni á dögunum. Skagamaðurinn fagnar einu marka sinna gegn Lyngby á dögunumMynd: Silkeborg IF Landsliðshópur Íslands, fyrir komandi leiki liðsins í undankeppni EM 2024, var opinberaður á dögunum en Stefán Teitur er ekki á meðal þeirra leikmanna sem munu taka þátt í verkefninu. Stefán Teitur á að baki 17 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og var hann reglulega valinn af fyrrum landsliðsþjálfara Íslands Arnari Þór Viðarssyni en kallið hefur ekki komið frá því að Norðmaðurinn Åge Hareide tók við liðinu. „Auðvitað er það alltaf svekkjandi að vera ekki valinn en í fyrsta landsliðsglugganum í sumar var ég náttúrulega meiddur. Það var fyrsti glugginn hjá Åge Hareide með liðið. Þar velur hann ákveðna leikmenn í hópinn og býr til einhver tengsl við þá. Eina sem ég get gert núna er að gera það sem ég gerði í gær. Reyna að skora einhver mörk og standa mig. Það gengur rosalega vel hjá okkur í Silkeborg. Við erum á toppi dönsku deildarinnar. Þannig jú svekktur með að vera ekki valinn í landsliðið en svona er þetta bara. Ég verð alltaf klár þegar að kallið kemur.“
Landslið karla í fótbolta Danski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti