Minnst tvö þúsund eru særðir, beggja vegna landamæranna og þá hafa sjö Palestínumenn fallið í átökum við ísraelska herinn á Vesturbakkanum. Aðeins lítill hluti þeirra Ísraelsmanna sem fallið hafa síðasta sólarhringinn eru hermenn, eða 44 samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum í Ísrael.
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Ísrael í allan dag.
Ef vaktin sést ekki hér að neðan gæti þurft að endurhlaða síðuna.