Varnarmálaráðherra Ísrael fyrirskipar algjört umsátur um Gaza Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. október 2023 10:18 Íbúar virða fyrir sér rústir Yassin-moskvunnar í al-Shati flóttamannabúðunum í Gaza-borg. AP/Adel Hana Varnarmálaráðherra Ísrael segist hafa fyrirskipað algjört umsátur um Gaza. Ekkert vatn, enginn matur, ekkert rafmagn, ekkert eldsneyti, er haft eftir honum í erlendum miðlum. Ísraelsmenn hafa yfirráð yfir loft- og landhelginni yfir og við Gaza og geta þannig stjórnað flutningi aðfanga inn á svæðið. Þá ráða Egyptar yfir flutningi yfir landamæri þeirra að Gaza. Loftvarnaflautur hafa hljómað í Jerúsalem og víðar í Ísrael í morgun. Nokkur fjöldi er sagður hafa særst í loftárásum frá Gaza. BREAKING: Israel's defense minister has ordered a complete siege on Gaza, saying authorities would cut electricity and block the entry of food and fuel. https://t.co/iiXewosPOZ— The Associated Press (@AP) October 9, 2023 Fulltrúar Hamas segja fjóra ísraelska gísla og liðsmennina sem fönguðu þá hafa fallið í loftárásum Ísraelshers í gær. Þá greinir Al Jazeera frá því að tvær umfangsmiklar árásir hafi verið gerðar á Jabalia og al-Shati flóttamannabúðirnar. Tugir hafi verið fluttir á aðalsjúkrahúsið í Gaza-borg. Josep Borrell Fontelles, framkvæmdastjóri utanríkismála hjá Evrópusambandinu, hefur boðað utanríkisráðherra aðildarríkja sambandsins til neyðarfundar á morgun. Stjórnvöld í Austurríki tilkynntu í gær að þau hefðu fallið frá fyrirætlaðri fjárhagsaðstoð til Palestínumanna. Ísrael Palestína Hernaður Átök Ísraela og Palestínumanna Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Sólginn í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Sjá meira
Ísraelsmenn hafa yfirráð yfir loft- og landhelginni yfir og við Gaza og geta þannig stjórnað flutningi aðfanga inn á svæðið. Þá ráða Egyptar yfir flutningi yfir landamæri þeirra að Gaza. Loftvarnaflautur hafa hljómað í Jerúsalem og víðar í Ísrael í morgun. Nokkur fjöldi er sagður hafa særst í loftárásum frá Gaza. BREAKING: Israel's defense minister has ordered a complete siege on Gaza, saying authorities would cut electricity and block the entry of food and fuel. https://t.co/iiXewosPOZ— The Associated Press (@AP) October 9, 2023 Fulltrúar Hamas segja fjóra ísraelska gísla og liðsmennina sem fönguðu þá hafa fallið í loftárásum Ísraelshers í gær. Þá greinir Al Jazeera frá því að tvær umfangsmiklar árásir hafi verið gerðar á Jabalia og al-Shati flóttamannabúðirnar. Tugir hafi verið fluttir á aðalsjúkrahúsið í Gaza-borg. Josep Borrell Fontelles, framkvæmdastjóri utanríkismála hjá Evrópusambandinu, hefur boðað utanríkisráðherra aðildarríkja sambandsins til neyðarfundar á morgun. Stjórnvöld í Austurríki tilkynntu í gær að þau hefðu fallið frá fyrirætlaðri fjárhagsaðstoð til Palestínumanna.
Ísrael Palestína Hernaður Átök Ísraela og Palestínumanna Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Sólginn í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Sjá meira