Sara keppir næst hinum megin á hnettinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2023 09:40 Sara Sigmundsdóttir keppir í Ástralíu í jólamánuðinum. @sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir náði ekki að tryggja sig inn á Rogue Invitational CrossFit mótið í Texas en það þýðir þó ekki að hún keppi ekki aftur á þessu ári. Sara hefur nú staðfest þátttöku á Down Under Championship mótinu. Mótið fer fram hinum megin á hnettinum eða í Wollongong í New South Wales fylki í Ástralíu. Keppnishöllin er WIN Entertainment Centre en Wollongong er þrjú hundruð þúsund manna borg suður af Sydney á austurströnd Ástralíu. Mótið verður dagana 1. til 3. desember næstkomandi og þar munu keppa alls 380 keppendur í öllum flokkum. Þegar mótið var haldið í fyrra þá komu yfir tíu þúsund áhorfendur á mótið. Þeir sem þekkja Söru vita að hún hefur oft keppt í Dúbæ á þessum tíma ársins en nú fer hún enn lengra í burtu frá Íslandi. Það verður hins vegar sumar í Ástralíu þegar Sara mætir á svæðið eftir að hafa flogið í burtu úr vetrarmyrkrinu á Íslandi. Sara er ein af stjörnum mótsins og það verða margir spenntir að sjá hvað hún getur gert til að enda vonbrigðarár á góðum nótum. View this post on Instagram A post shared by Down Under Championship (@downunderchampionship) CrossFit Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Sara hefur nú staðfest þátttöku á Down Under Championship mótinu. Mótið fer fram hinum megin á hnettinum eða í Wollongong í New South Wales fylki í Ástralíu. Keppnishöllin er WIN Entertainment Centre en Wollongong er þrjú hundruð þúsund manna borg suður af Sydney á austurströnd Ástralíu. Mótið verður dagana 1. til 3. desember næstkomandi og þar munu keppa alls 380 keppendur í öllum flokkum. Þegar mótið var haldið í fyrra þá komu yfir tíu þúsund áhorfendur á mótið. Þeir sem þekkja Söru vita að hún hefur oft keppt í Dúbæ á þessum tíma ársins en nú fer hún enn lengra í burtu frá Íslandi. Það verður hins vegar sumar í Ástralíu þegar Sara mætir á svæðið eftir að hafa flogið í burtu úr vetrarmyrkrinu á Íslandi. Sara er ein af stjörnum mótsins og það verða margir spenntir að sjá hvað hún getur gert til að enda vonbrigðarár á góðum nótum. View this post on Instagram A post shared by Down Under Championship (@downunderchampionship)
CrossFit Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira