Sádar segja að meira en sjötíu þjóðir styðji það að þeir haldi HM 2034 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2023 06:31 Það er heitt í Sádí Arabíu ekki síst yfir sumartímann. Cristiano Ronaldo reynir að kæla sig niður í leik með Al-Nassr. Getty/MB Media Flest bendir til þess að annað heimsmeistaramót á rúmum áratug verði haldið í hitanum á Arabíuskaganum sem þýðir væntanlega að heimsmeistaramótið verði aftur fært inn á veturinn eins og fyrir tæpu ári síðan. HM fór fram í Katar 2022 og fór fram í nóvember og desember. Nú segja Sádi Arabar að þeir hafi mikinn stuðning á bak við sig að fá að halda HM 2034 í Sádí Arabíu. „Í síðustu viku tilkynntum við um metnað okkar að fá að halda heimsmeistaramóti FIFA árið 2034. Nú tökum við annað skref og tilkynnum formlega um framboð okkar og ætlum að láta drauma okkar fólks rætast,“ sagði Yasser Al Misehal, forseti Knattspyrnusambands Sádí Arabíu, í yfirlýsingu. Saudi Arabia has submitted the Letter of Intent to FIFA for hosting the 2034 FIFA World Cup . Over 70 countries already supporting the bid Deadline to submit bid is October 31, 2023. FIFA World Cup 2034 only open to Asia and Ocenia countries. pic.twitter.com/y1Wk06q5EX— Eric Njiru (@EricNjiiru) October 9, 2023 „Við erum algjörlega staðráðnir að koma með besta framboðið sem mun einnig hjálpa til við að að sameina heiminn í gegnum fótboltann,“ sagði Al Misehal. Hittinn er mikill í Sádí Arabíu yfir sumarið alveg eins og í Katar. Það er því nánast ómögulegt að halda HM á eðlilegum tíma eigi það að fara fram í Sádí Arabíu. Keppnin í Katar er aftur á móti fordæmi fyrir því að færa HM inn á veturinn kalli aðstæðir í gestgjafalandinu á það. Knattspyrnusamband Sádí Arabíu sagði enn fremur að meira en sjötíu meðlimaþjóðir FIFA, frá öllum heimsálfunum, hafi opinberlega lofað þeim stuðningi. Í síðustu viku var ákveðið að HM 2030 fari fram í Marokkó, á Spáni og í Portúgal en opnunarleikir mótsins fara þó fram í Argentínu, Paragvæ og Úrúgvæ til heiðurs hundrað ára afmælis keppninnar. Ástralía hefur einnig sýnt því áhuga að halda keppnina 2034 en það er ljóst að hún mun fara fram í Asíu eða Eyjaálfu. Ástralar voru ekki sáttir við að Knattspyrnusamband Asíu hafi þegar ákveðið að styðja Sádana en ekki þá. Saudi Arabia have officially announced their bid to host the 2034 FIFA World Cup pic.twitter.com/A44rKBJAkL— ESPN FC (@ESPNFC) October 4, 2023 HM 2034 í fótbolta Sádi-Arabía Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Sjá meira
HM fór fram í Katar 2022 og fór fram í nóvember og desember. Nú segja Sádi Arabar að þeir hafi mikinn stuðning á bak við sig að fá að halda HM 2034 í Sádí Arabíu. „Í síðustu viku tilkynntum við um metnað okkar að fá að halda heimsmeistaramóti FIFA árið 2034. Nú tökum við annað skref og tilkynnum formlega um framboð okkar og ætlum að láta drauma okkar fólks rætast,“ sagði Yasser Al Misehal, forseti Knattspyrnusambands Sádí Arabíu, í yfirlýsingu. Saudi Arabia has submitted the Letter of Intent to FIFA for hosting the 2034 FIFA World Cup . Over 70 countries already supporting the bid Deadline to submit bid is October 31, 2023. FIFA World Cup 2034 only open to Asia and Ocenia countries. pic.twitter.com/y1Wk06q5EX— Eric Njiru (@EricNjiiru) October 9, 2023 „Við erum algjörlega staðráðnir að koma með besta framboðið sem mun einnig hjálpa til við að að sameina heiminn í gegnum fótboltann,“ sagði Al Misehal. Hittinn er mikill í Sádí Arabíu yfir sumarið alveg eins og í Katar. Það er því nánast ómögulegt að halda HM á eðlilegum tíma eigi það að fara fram í Sádí Arabíu. Keppnin í Katar er aftur á móti fordæmi fyrir því að færa HM inn á veturinn kalli aðstæðir í gestgjafalandinu á það. Knattspyrnusamband Sádí Arabíu sagði enn fremur að meira en sjötíu meðlimaþjóðir FIFA, frá öllum heimsálfunum, hafi opinberlega lofað þeim stuðningi. Í síðustu viku var ákveðið að HM 2030 fari fram í Marokkó, á Spáni og í Portúgal en opnunarleikir mótsins fara þó fram í Argentínu, Paragvæ og Úrúgvæ til heiðurs hundrað ára afmælis keppninnar. Ástralía hefur einnig sýnt því áhuga að halda keppnina 2034 en það er ljóst að hún mun fara fram í Asíu eða Eyjaálfu. Ástralar voru ekki sáttir við að Knattspyrnusamband Asíu hafi þegar ákveðið að styðja Sádana en ekki þá. Saudi Arabia have officially announced their bid to host the 2034 FIFA World Cup pic.twitter.com/A44rKBJAkL— ESPN FC (@ESPNFC) October 4, 2023
HM 2034 í fótbolta Sádi-Arabía Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Sjá meira