Andros Townsend skrifar undir hjá Luton Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. október 2023 23:29 Andros Townsend lék síðast með Everton en hefur ekki spilað í rúma 18 mánuði Enska úrvalsdeildarliðið Luton Town hefur gengið frá skammtímasamningi við fyrrum enska landsliðsmanninn Andros Townsend. Leikmaðurinn hefur verið án félags síðan samningur hans við Everton rann út í sumar. Andros Townsend gekk meiddur af velli í 8-liða úrslitum FA bikarsins þann 20. mars 2022, Crystal Palace vann Everton að endingu 4-0 og leikmaðurinn hefur ekki spilað síðan þá. Fljótlega kom í ljós að um alvarleg krossbandsslit væri að ræða og Townsend hefur verið frá keppni í rúmlega 18 mánúði. Townsend æfði í sumar með öðrum nýliðum deildarinnar, Burnley, talið var að þar myndi hann skrifa undir en Burnley dró sig úr samningaviðræðum rétt áður en tímabilið hófst. Hann fór í kjölfarið að æfa með heimabæjarliði sínu Luton og hefur nú skrifað undir samning við félagið fram í janúar á næsta ári. Welcome @andros_townsend! ✍️— Luton Town FC (@LutonTown) October 11, 2023 Luton menn þurfa nauðsynlega á liðsstyrk að halda en liðið hefur aðeins sótt fjögur stig úr fyrstu átta leikjum sínum og situr í 17. sæti deildarinnar. „Luton er mitt heimabæjarlið, ég bý 20-25 mínútum frá og hef fylgst með gengi þeirra síðustu ár. Ég bjóst aldrei við því að klæðast Luton treyjunni sjálfur, en þetta er mikill heiður að spila með þeim í ensku úrvalsdeildinni og vonandi get ég hjálpað liðinu að ná eins mörgum stigum og mögulegt er“ sagði Andros Townsend um sitt nýja lið. Það verður spennandi að fylgjast með leikmanninum stíga upp úr þessum erfiðu meiðslum, en hann á fínan feril sér að baki og hefur leikið fyrir Tottenham, Newcastle, Crystal Palace, Everton og enska landsliðið. Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Andros Townsend gekk meiddur af velli í 8-liða úrslitum FA bikarsins þann 20. mars 2022, Crystal Palace vann Everton að endingu 4-0 og leikmaðurinn hefur ekki spilað síðan þá. Fljótlega kom í ljós að um alvarleg krossbandsslit væri að ræða og Townsend hefur verið frá keppni í rúmlega 18 mánúði. Townsend æfði í sumar með öðrum nýliðum deildarinnar, Burnley, talið var að þar myndi hann skrifa undir en Burnley dró sig úr samningaviðræðum rétt áður en tímabilið hófst. Hann fór í kjölfarið að æfa með heimabæjarliði sínu Luton og hefur nú skrifað undir samning við félagið fram í janúar á næsta ári. Welcome @andros_townsend! ✍️— Luton Town FC (@LutonTown) October 11, 2023 Luton menn þurfa nauðsynlega á liðsstyrk að halda en liðið hefur aðeins sótt fjögur stig úr fyrstu átta leikjum sínum og situr í 17. sæti deildarinnar. „Luton er mitt heimabæjarlið, ég bý 20-25 mínútum frá og hef fylgst með gengi þeirra síðustu ár. Ég bjóst aldrei við því að klæðast Luton treyjunni sjálfur, en þetta er mikill heiður að spila með þeim í ensku úrvalsdeildinni og vonandi get ég hjálpað liðinu að ná eins mörgum stigum og mögulegt er“ sagði Andros Townsend um sitt nýja lið. Það verður spennandi að fylgjast með leikmanninum stíga upp úr þessum erfiðu meiðslum, en hann á fínan feril sér að baki og hefur leikið fyrir Tottenham, Newcastle, Crystal Palace, Everton og enska landsliðið.
Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti