Rúnar Alex ekki misst trúna úti þrátt fyrir krefjandi tíma Aron Guðmundsson skrifar 12. október 2023 09:31 Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta og leikmaður Cardiff City Vísir Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, segir stefnu liðsins vera að sækja sex stig úr komandi tveimur heimaleikjum liðsins í undankeppni EM 2024. Rúnar Alex kemur inn í verkefnið með fáar mínútur á bakinu á yfirstandandi tímabili hjá sínu félagsliði, Cardiff City. Ísland tekur á móti Lúxemborg á Laugardalsvelli á morgun í undankeppni EM 2024. Þá kemur Liechtenstein í heimsókn á mánudaginn næstkomandi. Rúnar Alex, landsliðsmarkvörður Íslands, er um þessar mundir á láni hjá Cardiff City sem spilar í ensku B-deildinni frá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal. Tækifærin fyrir Rúnar hjá B-deildar liðinu hafa verið af skornum skammt upp á síðkastið en lífið utan vallar gengur smurt. „Það er mjög gott að búa þarna. Fjölskyldan er rosalega ánægð og það var mjög auðvelt að flytja þangað frá London. Ég væri til í að vera búinn að spila meira en það kemur vonandi.“ Það tekur á fyrir markmenn að fá ekki spiltíma og eru tækifærin fyrir þá af skornari skammti heldur en útileikmenn. „Það er gríðarlega erfitt en það eru margir leikir í ensku B-deildinni sem og bikarleikir. Þannig ég mun alltaf fá mína leiki. Ég hef trú á því að ég muni fá að spila fyrr en síðar.“ Viðtalið við Rúnar Alex í heild sinni, þar sem að hann ræðir meðal annars komandi landsleiki, má sjá í heild sinni hér fyrir neðan: Klippa: Rúnar hefur ekki misst trúna þrátt fyrir krefjandi tíma Enski boltinn Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Ísland tekur á móti Lúxemborg á Laugardalsvelli á morgun í undankeppni EM 2024. Þá kemur Liechtenstein í heimsókn á mánudaginn næstkomandi. Rúnar Alex, landsliðsmarkvörður Íslands, er um þessar mundir á láni hjá Cardiff City sem spilar í ensku B-deildinni frá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal. Tækifærin fyrir Rúnar hjá B-deildar liðinu hafa verið af skornum skammt upp á síðkastið en lífið utan vallar gengur smurt. „Það er mjög gott að búa þarna. Fjölskyldan er rosalega ánægð og það var mjög auðvelt að flytja þangað frá London. Ég væri til í að vera búinn að spila meira en það kemur vonandi.“ Það tekur á fyrir markmenn að fá ekki spiltíma og eru tækifærin fyrir þá af skornari skammti heldur en útileikmenn. „Það er gríðarlega erfitt en það eru margir leikir í ensku B-deildinni sem og bikarleikir. Þannig ég mun alltaf fá mína leiki. Ég hef trú á því að ég muni fá að spila fyrr en síðar.“ Viðtalið við Rúnar Alex í heild sinni, þar sem að hann ræðir meðal annars komandi landsleiki, má sjá í heild sinni hér fyrir neðan: Klippa: Rúnar hefur ekki misst trúna þrátt fyrir krefjandi tíma
Enski boltinn Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti