Einfalt og hollt „Helgu hrökkkex“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. október 2023 16:13 Helga Gabríela matreiðslumaður deilir iðulega hollum og einföldum uppskriftum fyrir alla fjölskylduna. Helga Gabríela matreiðslumaður og þriggja barna móðir deildi hollri og einfaldri uppskrift afðhrökkkexi á samfélagsmiðlinum Instagram. Helgu hrökkkexið, eins og hún kallar það, aðeins níu innihaldsefni. Helgu hrökkkex Innihaldsefni: 100 gr. sólblómafræ 70 gr. graskersfræ 30 gr. hampfræ 30 gr. hörfræ 30 gr. chia fræ 2 matskeiðar husk 180 ml. vatn Klífa af sjávarsalti 2 matskeiðar næringager (má sleppa) Lífræn og fá innihaldsefni.Helga Gabríela Aðferð: Allt sett saman í skál og hrært saman. Látið standa í tuttugu mínútur og hitið ofninn í 150 gráður. Best er að setja bökunarpappír yfir og undir deigið og rúlla því þunnt út. Þar næst skal setja pappírinn með útrúllaða deiginu beint á bökunarplötuna. (Sniðugt að skera deigið í bita með pítsaskera áður en það fer inn í ofn. Bakið við 150 gráður í blástursofni í klukkustund eða þar til hrökkkexið er orðið gyllt og stökkt. „Ljúffengt og gott kex fyrir alla fjölskylduna,“ segir Helga Gabríela. Innihaldsefnin eru sett í skál og blandað saman.Helga Gabríela Fletjið deigið út á smjörpappír.Helga Gabríela Bakið við 150 gráður í klukkustund, eða þar til gyllt og stökkt.Helga Gabríela Helga deilir iðulega einföldum og hollum uppskriftum á samfélagsmiðli sínum. Hér að neðan má sjá uppskrift að hollum klöttum sem hún bakaði með syni sínum, Mána, síðastliðinn sunnudag. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela) Matur Uppskriftir Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Bara varúð, þetta er hættulega gott“ Helga Gabríela matreiðslumaður og þriggja barna móðir deildi hollri uppskrift af hinu sígilda döðlugotti á samfélagsmiðli sínum. Döðlugotteríið, eins og hún kallar það, inniheldur aðeins sex innihaldsefni. 4. október 2023 20:00 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Helgu hrökkkex Innihaldsefni: 100 gr. sólblómafræ 70 gr. graskersfræ 30 gr. hampfræ 30 gr. hörfræ 30 gr. chia fræ 2 matskeiðar husk 180 ml. vatn Klífa af sjávarsalti 2 matskeiðar næringager (má sleppa) Lífræn og fá innihaldsefni.Helga Gabríela Aðferð: Allt sett saman í skál og hrært saman. Látið standa í tuttugu mínútur og hitið ofninn í 150 gráður. Best er að setja bökunarpappír yfir og undir deigið og rúlla því þunnt út. Þar næst skal setja pappírinn með útrúllaða deiginu beint á bökunarplötuna. (Sniðugt að skera deigið í bita með pítsaskera áður en það fer inn í ofn. Bakið við 150 gráður í blástursofni í klukkustund eða þar til hrökkkexið er orðið gyllt og stökkt. „Ljúffengt og gott kex fyrir alla fjölskylduna,“ segir Helga Gabríela. Innihaldsefnin eru sett í skál og blandað saman.Helga Gabríela Fletjið deigið út á smjörpappír.Helga Gabríela Bakið við 150 gráður í klukkustund, eða þar til gyllt og stökkt.Helga Gabríela Helga deilir iðulega einföldum og hollum uppskriftum á samfélagsmiðli sínum. Hér að neðan má sjá uppskrift að hollum klöttum sem hún bakaði með syni sínum, Mána, síðastliðinn sunnudag. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela)
Matur Uppskriftir Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Bara varúð, þetta er hættulega gott“ Helga Gabríela matreiðslumaður og þriggja barna móðir deildi hollri uppskrift af hinu sígilda döðlugotti á samfélagsmiðli sínum. Döðlugotteríið, eins og hún kallar það, inniheldur aðeins sex innihaldsefni. 4. október 2023 20:00 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
„Bara varúð, þetta er hættulega gott“ Helga Gabríela matreiðslumaður og þriggja barna móðir deildi hollri uppskrift af hinu sígilda döðlugotti á samfélagsmiðli sínum. Döðlugotteríið, eins og hún kallar það, inniheldur aðeins sex innihaldsefni. 4. október 2023 20:00