Nýtt líf með ný geirvörtu húðflúr Stefán Árni Pálsson skrifar 13. október 2023 12:32 Ný tækni sem gæti breytt miklu fyrir konur sem hafa farið í brjóstnám. Nú er svokallaður bleikur október og í tilefni af því skoðum við í Íslandi í dag byltingarkennda tækni við að tattúera geirvörtur á ný uppbyggð brjóst kvenna sem misst hafa brjóstin vegna krabbameins og BRCA gensins. Snyrtifræðingurinn Undína Sigmundsdóttir hefur sérhæft sig í þessari nýju tækni sem er í þrívídd og virkar gríðarlega raunveruleg og er hún frumkvöðull á þessu sviði og kom með þessa tækni og kunnáttu til landsins. Og er þetta alveg á heimsmælikvarða. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og hitti Undínu og einnig tvær konur þær Bjarneyju Lárudóttur Bjarnadóttur og Láru Stefánsdóttur sem báðar hafa fengið þessi geirvörtu húðflúr segja þær báðar að það hafi gefið þeim mikið í öllu þessu erfiða ferli. „Þetta var skemmtilegt hvernig þetta kom til vegna þess að það truflaði mig ekkert að vera ekki með geirvörtur og ég var í raun búin að gleyma því, og sá það aðallega þegar ég stóð fyrir framan spegil eða fór í sund og sá einhvern horfa á mig,“ segir Bjarney og heldur áfram. „Svo sá ég að það var verið að auglýsa eftir módelum og ég er náttúrulega með tvo ómálaða striga og ákvað að bjóða mig fram í verkið. Þetta er svo mikilvæg kunnátta og það er mikilvægt fyrir fólk að geta gert þetta og gert þetta vel. Þetta er listaverk hjá þeim, eiginlega alveg magnað.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en hægt er að sjá innslagið í heild sinni á Stöð 2+. Klippa: Nýtt líf með ný geirvörtu húðflúr Rætt var við Bjarneyju í heimildarmyndinni Þegar vitlaust er gefið sem sýnd var á Stöð 2 á árið 2018. Í myndinni ræða Páll Magnússon og Steinunn Ólína Þórðardóttir við íslenskar konur sem hafa greinst með BRCA stökkbreytinguna. Hér að neðan má sjá myndina í heild sinni. Ísland í dag Húðflúr Lýtalækningar Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Snyrtifræðingurinn Undína Sigmundsdóttir hefur sérhæft sig í þessari nýju tækni sem er í þrívídd og virkar gríðarlega raunveruleg og er hún frumkvöðull á þessu sviði og kom með þessa tækni og kunnáttu til landsins. Og er þetta alveg á heimsmælikvarða. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og hitti Undínu og einnig tvær konur þær Bjarneyju Lárudóttur Bjarnadóttur og Láru Stefánsdóttur sem báðar hafa fengið þessi geirvörtu húðflúr segja þær báðar að það hafi gefið þeim mikið í öllu þessu erfiða ferli. „Þetta var skemmtilegt hvernig þetta kom til vegna þess að það truflaði mig ekkert að vera ekki með geirvörtur og ég var í raun búin að gleyma því, og sá það aðallega þegar ég stóð fyrir framan spegil eða fór í sund og sá einhvern horfa á mig,“ segir Bjarney og heldur áfram. „Svo sá ég að það var verið að auglýsa eftir módelum og ég er náttúrulega með tvo ómálaða striga og ákvað að bjóða mig fram í verkið. Þetta er svo mikilvæg kunnátta og það er mikilvægt fyrir fólk að geta gert þetta og gert þetta vel. Þetta er listaverk hjá þeim, eiginlega alveg magnað.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en hægt er að sjá innslagið í heild sinni á Stöð 2+. Klippa: Nýtt líf með ný geirvörtu húðflúr Rætt var við Bjarneyju í heimildarmyndinni Þegar vitlaust er gefið sem sýnd var á Stöð 2 á árið 2018. Í myndinni ræða Páll Magnússon og Steinunn Ólína Þórðardóttir við íslenskar konur sem hafa greinst með BRCA stökkbreytinguna. Hér að neðan má sjá myndina í heild sinni.
Ísland í dag Húðflúr Lýtalækningar Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira