Umræða um landsleikinn á Twitter | Orri Steinn er nýr Kolbeinn Sigþórs Hjörvar Ólafsson skrifar 13. október 2023 19:36 Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik. Vísir/Hulda Margrét Íslenskir fótboltaáhugamenn eru að ræða frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á samfélagsmiðlinum X-inu, áður Twitter. Hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst sem birst hafa á X-inu á meðan á leiknum stendur. Byrjunarlið Íslands í kvöld á samtals 241 leik að baki. Þrír reynslumestu menn hópsins (sem byrja allir á bekknum) eiga samtals 248 leiki. Heitir þetta kynslóðaskipti?— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) October 13, 2023 Orri Steinn er nýr Kolbeinn Sigþórsson.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 13, 2023 Þetta skaga-chemistry er að gera mjög mikið fyrir mig— Sverrir Mar Smárason (@Sverrirsmarason) October 13, 2023 Jújú búið minnka glösin og magnið pic.twitter.com/W3r8V20I6q— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) October 13, 2023 Óskarsson!!!— Jói Skúli (@joiskuli10) October 13, 2023 Orri Steinn Óskarsson @orristeinn29 scores his 1st of many for @footballiceland after excellent assist by Arnor Sigurdsson @arnorsigurdsson https://t.co/Q47jeTRckj— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) October 13, 2023 Skagamennirnir okkar með sýningu á Laugardalsvellinum. Hákon, Arnór og Ísak verið geggjaðir! Hlýtur að vera smá Skagi í Orra Steini líka því hann hefur líka verið frábær #fotboltinet— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) October 13, 2023 Heyrðu við erum ekkert eðlilega góðir— Óskar Smári (@oskarsmari7) October 13, 2023 Let the new era begin . Alvöru 9! #fotboltinet pic.twitter.com/89UNHYk45G— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 13, 2023 Eigum við ekki að henda smá kredit á @kristinn_v fyrir að gefa okkur enn eitt kraftavekið á Laugardalsvelli?! Maður sem gerir kjúklingasallad úr kjúklingaskít. #virðing— Bjarni hannesson (@BHannesson) October 13, 2023 Comeback time pic.twitter.com/ViPVMdB4oZ— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 13, 2023 Ég fagnaði því að fá þessa aukaspyrnu eins og marki. Bara til að sjá Gylfa stilla sér þarna upp.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) October 13, 2023 Fimm mánuðir í umspil. Nú er bara að slípa þetta lið saman næstu glugga og klára það verkefni. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 13, 2023 Landslið karla í körfubolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst sem birst hafa á X-inu á meðan á leiknum stendur. Byrjunarlið Íslands í kvöld á samtals 241 leik að baki. Þrír reynslumestu menn hópsins (sem byrja allir á bekknum) eiga samtals 248 leiki. Heitir þetta kynslóðaskipti?— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) October 13, 2023 Orri Steinn er nýr Kolbeinn Sigþórsson.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 13, 2023 Þetta skaga-chemistry er að gera mjög mikið fyrir mig— Sverrir Mar Smárason (@Sverrirsmarason) October 13, 2023 Jújú búið minnka glösin og magnið pic.twitter.com/W3r8V20I6q— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) October 13, 2023 Óskarsson!!!— Jói Skúli (@joiskuli10) October 13, 2023 Orri Steinn Óskarsson @orristeinn29 scores his 1st of many for @footballiceland after excellent assist by Arnor Sigurdsson @arnorsigurdsson https://t.co/Q47jeTRckj— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) October 13, 2023 Skagamennirnir okkar með sýningu á Laugardalsvellinum. Hákon, Arnór og Ísak verið geggjaðir! Hlýtur að vera smá Skagi í Orra Steini líka því hann hefur líka verið frábær #fotboltinet— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) October 13, 2023 Heyrðu við erum ekkert eðlilega góðir— Óskar Smári (@oskarsmari7) October 13, 2023 Let the new era begin . Alvöru 9! #fotboltinet pic.twitter.com/89UNHYk45G— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 13, 2023 Eigum við ekki að henda smá kredit á @kristinn_v fyrir að gefa okkur enn eitt kraftavekið á Laugardalsvelli?! Maður sem gerir kjúklingasallad úr kjúklingaskít. #virðing— Bjarni hannesson (@BHannesson) October 13, 2023 Comeback time pic.twitter.com/ViPVMdB4oZ— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 13, 2023 Ég fagnaði því að fá þessa aukaspyrnu eins og marki. Bara til að sjá Gylfa stilla sér þarna upp.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) October 13, 2023 Fimm mánuðir í umspil. Nú er bara að slípa þetta lið saman næstu glugga og klára það verkefni. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 13, 2023
Landslið karla í körfubolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira