Skov skoraði þegar Danmörk vann mikilvægan sigur Hjörvar Ólafsson skrifar 14. október 2023 20:54 Robert Skov var á skotskónum á Parken í kvöld. Vísir/Getty Robert Skov skoraði tvö marka Danmerkur þegar liðið bar sigurorð af Kasakstan, 3-1, í undankeppni EM 2024 á Parken í Kaupmannahöfn í kvöld. Jonas Wind kom Dönum á bragðið í leiknum en Yan Vorogovskiy klóraði í bakkann fyrir Kasaka. Danmörk komst upp að hlið Slóvena á toppi H-riðils undankeppninnar. Slóvenía vann sannfærandi 3-0 sigur gegn Finnlandi fyrr í dag þar sem Benjamin Sesko setti tvö. Norður-Írar báru svo sigur úr býtum á móti San Marínó með þremur mörkum gegn engu. Slóvenía og Danmörk eru á toppi riðilsins með 16 stig hvort lið og Finnland og Kasakstan koma þar á eftir með 12 stig. Norður-Írland er síðan með sex stig og San Marínó rekur lestina án stiga. Ítalía og Úkraína færðust nær Englandi, toppliði C-riðilsins, með sigrum í leikjum sínum í kvöld. Domenico Berardi skoraði tvö mörk í 4-0 sigri við Möltu og Giacomo Bonaventura og Davide Frattesi sitt markið hvor. Úkraínu lagði svo Norður-Makedóníu að velli með tveimur mörkum gegn engu. Ungverjaland hafði betur gegn Serbíu í toppslag í G-riðlinum og Litáen á móti Búlgaríu í botnslag. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Sjá meira
Jonas Wind kom Dönum á bragðið í leiknum en Yan Vorogovskiy klóraði í bakkann fyrir Kasaka. Danmörk komst upp að hlið Slóvena á toppi H-riðils undankeppninnar. Slóvenía vann sannfærandi 3-0 sigur gegn Finnlandi fyrr í dag þar sem Benjamin Sesko setti tvö. Norður-Írar báru svo sigur úr býtum á móti San Marínó með þremur mörkum gegn engu. Slóvenía og Danmörk eru á toppi riðilsins með 16 stig hvort lið og Finnland og Kasakstan koma þar á eftir með 12 stig. Norður-Írland er síðan með sex stig og San Marínó rekur lestina án stiga. Ítalía og Úkraína færðust nær Englandi, toppliði C-riðilsins, með sigrum í leikjum sínum í kvöld. Domenico Berardi skoraði tvö mörk í 4-0 sigri við Möltu og Giacomo Bonaventura og Davide Frattesi sitt markið hvor. Úkraínu lagði svo Norður-Makedóníu að velli með tveimur mörkum gegn engu. Ungverjaland hafði betur gegn Serbíu í toppslag í G-riðlinum og Litáen á móti Búlgaríu í botnslag.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti