Gurrý og Sturla hafa sést víða saman, nú síðast á Októberfest sem haldið var í Reykjanesbæ um helgina. Þar klæddust þau viðeigandi búningum og voru einkar glæsileg saman.
Samtals eiga þau sex börn úr fyrri samböndum en Gurrý skildi við eiginmann sinn fyrir tveimur árum eftir sautján ára samband.
Samhliða einkaþjálfun stýrir Gurrý þáttunum Gerum betur með Gurrý, sem hægt er að nálgast á hér. Sturla hefur starfað innan veggja Icelandair síðan 1998.