Segir að Sjeikinn ætti að kaupa Liverpool til að hefna sín á United Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2023 09:01 Liverpool og Manchester United eru sigursælustu lið enskrar fótboltasögu. Eignarhald beggja félaga hefur verið talsvert í umræðunni undanfarin misseri. getty/Michael Regan Sjeik Jassim ætti að kaupa Liverpool til að hefna sín á Manchester United eftir að honum mistókst að kaupa félagið. Þessari hugmynd var varpað fram í hlaðvarpi Daily Mail, It's All Kicking Off. Sjeikinn gafst upp á að kaupa United eftir að Glazer-fjölskyldan vildi ekki selja honum það. Í staðinn mun Sir Jim Ratcliffe væntanlega kaupa fjórðungshlut í United. Rætt var um hringavitleysuna í kringum eignarhald United í hlaðvarpinu It's All Kicking Off sem Daily Mail heldur úti. Blaðamaðurinn Mike Keegan sagði að Sjeikinn ætti að ná sér niður á Glazer-fjölskyldunni með því að kaupa erkióvininn í Liverpool. „Katararnir settu til hliðar rúmlega sex og hálfan milljarð punda fyrir United. Sá peningur er enn þarna og bíður þess að vera notaður. Það yrði sannarlega saga til næsta bæjar ef þeir myndu kaupa Liverpool,“ sagði Keegan. „Hvað væri betra fyrir þá en að kaupa helstu andstæðingana og setja allan peninginn sem þeir ætluðu að setja í Manchester United til að láta þá sjá eftir að hafa ekki selt þér félagið.“ Eigendur Liverpool, Fenway Sports Group, settu félagið á sölu í nóvember á síðasta ári. Í febrúar sagði eigandinn John Henry hins vegar að Liverpool væri ekki til sölu. Enski boltinn Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira
Sjeikinn gafst upp á að kaupa United eftir að Glazer-fjölskyldan vildi ekki selja honum það. Í staðinn mun Sir Jim Ratcliffe væntanlega kaupa fjórðungshlut í United. Rætt var um hringavitleysuna í kringum eignarhald United í hlaðvarpinu It's All Kicking Off sem Daily Mail heldur úti. Blaðamaðurinn Mike Keegan sagði að Sjeikinn ætti að ná sér niður á Glazer-fjölskyldunni með því að kaupa erkióvininn í Liverpool. „Katararnir settu til hliðar rúmlega sex og hálfan milljarð punda fyrir United. Sá peningur er enn þarna og bíður þess að vera notaður. Það yrði sannarlega saga til næsta bæjar ef þeir myndu kaupa Liverpool,“ sagði Keegan. „Hvað væri betra fyrir þá en að kaupa helstu andstæðingana og setja allan peninginn sem þeir ætluðu að setja í Manchester United til að láta þá sjá eftir að hafa ekki selt þér félagið.“ Eigendur Liverpool, Fenway Sports Group, settu félagið á sölu í nóvember á síðasta ári. Í febrúar sagði eigandinn John Henry hins vegar að Liverpool væri ekki til sölu.
Enski boltinn Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira