Sænska liðið í lögreglufylgd út á flugvöll og stuðningsfólkið í lögregluvernd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2023 11:31 Stuðningsmenn sænska landsliðsins í stúkunni í gær. Getty Leikur Belgíu og Svíþjóðar í undankeppni EM í gærkvöldi var flautaður af í hálfleik eftir að sænska liðið frétti fyrst þá af skotárás á sænska stuðningsmenn í Brussel. Strax á eftir var mikið óvissuástand fyrir bæði sænska liðið sem og fyrir stuðningsmenn þess eftir hryllilegar fréttir af örlögum landa þeirra í miðbæ belgísku höfuðborgarinnar. Sænska landsliðið fór í lögreglufylgd beint út á flugvöll og yfirgaf Belgíu strax eftir leikinn. Andy Vermaut shares:Brussels shooting: Sweden fans spend night under police protection: About 400 Sweden fans spend the night in hotels under police protection after two Swedish people are shot dead in Brussels. https://t.co/yvCpd6bouq Thank you pic.twitter.com/2QwMd7mEG2— Andy Vermaut (@AndyVermaut) October 17, 2023 Sænska knattspyrnusambandið hafði frétt af árásinni rétt fyrir leikmenn en leikmenn og þjálfarar liðsins vissu ekkert af henni fyrr en þeir gengu til hálfleiks. Fjögur hundruð stuðningsmenn sænska liðsins voru aftur á móti áfram í Brussel í gær og nótt. Þeir voru settir í lögreglufylgd og það voru lögreglumenn sem vöktuðu hótelin þeirra. Fólkið fór að týnast af leikvanginum klukkan 23.45 á staðartíma og þeir síðustu yfirgáfu völlinn klukkan fjögur um nóttu að staðartíma. Brussels shooting: Sweden fans spend night under police protectionAbout 400 Sweden fans spent the night in hotels under police protection after two Swedish people were shot dead in Brussels on Monday. https://t.co/XX7nnIWUQa pic.twitter.com/4BB487V96n— CoreTV News (@coretvnewsng) October 17, 2023 Í morgun var síðan áraásamaðurinn skotinn til bana af belgísku lögreglunni. Victor Lindelof, fyrirliði sænska landsliðsins og leikmaður Manchester United, sagði að belgíska lögreglan hafi fullvissað leikmenn liðsins að þeir væru á öruggasta staðnum í Brussel. Lindelof talaði líka um það að það væri engin ástæða til að klára leikinn eða spila hann aftur því Belgar væru öruggir á EM og Svíar úr leik. EM 2024 í Þýskalandi Sænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
Strax á eftir var mikið óvissuástand fyrir bæði sænska liðið sem og fyrir stuðningsmenn þess eftir hryllilegar fréttir af örlögum landa þeirra í miðbæ belgísku höfuðborgarinnar. Sænska landsliðið fór í lögreglufylgd beint út á flugvöll og yfirgaf Belgíu strax eftir leikinn. Andy Vermaut shares:Brussels shooting: Sweden fans spend night under police protection: About 400 Sweden fans spend the night in hotels under police protection after two Swedish people are shot dead in Brussels. https://t.co/yvCpd6bouq Thank you pic.twitter.com/2QwMd7mEG2— Andy Vermaut (@AndyVermaut) October 17, 2023 Sænska knattspyrnusambandið hafði frétt af árásinni rétt fyrir leikmenn en leikmenn og þjálfarar liðsins vissu ekkert af henni fyrr en þeir gengu til hálfleiks. Fjögur hundruð stuðningsmenn sænska liðsins voru aftur á móti áfram í Brussel í gær og nótt. Þeir voru settir í lögreglufylgd og það voru lögreglumenn sem vöktuðu hótelin þeirra. Fólkið fór að týnast af leikvanginum klukkan 23.45 á staðartíma og þeir síðustu yfirgáfu völlinn klukkan fjögur um nóttu að staðartíma. Brussels shooting: Sweden fans spend night under police protectionAbout 400 Sweden fans spent the night in hotels under police protection after two Swedish people were shot dead in Brussels on Monday. https://t.co/XX7nnIWUQa pic.twitter.com/4BB487V96n— CoreTV News (@coretvnewsng) October 17, 2023 Í morgun var síðan áraásamaðurinn skotinn til bana af belgísku lögreglunni. Victor Lindelof, fyrirliði sænska landsliðsins og leikmaður Manchester United, sagði að belgíska lögreglan hafi fullvissað leikmenn liðsins að þeir væru á öruggasta staðnum í Brussel. Lindelof talaði líka um það að það væri engin ástæða til að klára leikinn eða spila hann aftur því Belgar væru öruggir á EM og Svíar úr leik.
EM 2024 í Þýskalandi Sænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira