„Þegar ég var tvítugur var ég enn á brjósti“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. október 2023 09:01 Gianfranco Zola kom Jude Bellingham til að skellihlæja. getty/Robin Jones Jude Bellingham gat ekki annað en skellihlegið þegar Chelsea-goðið Gianfranco Zola notaði ansi sérstaka leið til að lýsa því hversu langt Real Madrid-maðurinn væri kominn miðað við aldur. Bellingham átti stórleik þegar England sigraði Ítalíu, 3-1, á Wembley í undankeppni EM 2024 í gær. Með sigrinum tryggðu Englendingar sér sæti á EM. Bellingham fiskaði vítaspyrnuna sem Harry Kane jafnaði fyrir England úr og lagði svo annað mark liðsins upp fyrir Marcus Rashford. Bellingham mætti í viðtal á Channel 4 eftir leikinn þar sem hann hitti meðal annars Zola og annan fyrrverandi Chelsea-mann, Joe Cole. Zola stal senunni þegar hann reyndi að skýra það hversu langt hinn tvítugi Bellingham væri kominn miðað við aldur. „Ég verð að segja að þetta fær mig til að hlæja því þegar ég var tvítugur var ég enn á brjósti,“ sagði Zola. Fair to say we weren't expecting Zola to say this to Bellingham #C4Football | #ENGITA | #EURO2024 pic.twitter.com/8e4pBQyOW7— Channel 4 Sport (@C4Sport) October 17, 2023 Bellingham og aðrir viðstaddir sprungu úr hlátri eftir þessi ummæli Zolas sem reyndi að koma því áleiðis að hann hefði ekki meint þetta bókstaflega. Ítalir eru í 3. sæti C-riðils undankeppni EM með tíu stig eftir sex leiki. Í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppninni mætir Ítalía Norður-Makedóníu og Úkraínu. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Bellingham átti stórleik þegar England sigraði Ítalíu, 3-1, á Wembley í undankeppni EM 2024 í gær. Með sigrinum tryggðu Englendingar sér sæti á EM. Bellingham fiskaði vítaspyrnuna sem Harry Kane jafnaði fyrir England úr og lagði svo annað mark liðsins upp fyrir Marcus Rashford. Bellingham mætti í viðtal á Channel 4 eftir leikinn þar sem hann hitti meðal annars Zola og annan fyrrverandi Chelsea-mann, Joe Cole. Zola stal senunni þegar hann reyndi að skýra það hversu langt hinn tvítugi Bellingham væri kominn miðað við aldur. „Ég verð að segja að þetta fær mig til að hlæja því þegar ég var tvítugur var ég enn á brjósti,“ sagði Zola. Fair to say we weren't expecting Zola to say this to Bellingham #C4Football | #ENGITA | #EURO2024 pic.twitter.com/8e4pBQyOW7— Channel 4 Sport (@C4Sport) October 17, 2023 Bellingham og aðrir viðstaddir sprungu úr hlátri eftir þessi ummæli Zolas sem reyndi að koma því áleiðis að hann hefði ekki meint þetta bókstaflega. Ítalir eru í 3. sæti C-riðils undankeppni EM með tíu stig eftir sex leiki. Í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppninni mætir Ítalía Norður-Makedóníu og Úkraínu.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira