Sambúð Þorvalds og Egils gekk vel þrátt fyrir fimmtíu ára aldursmun Stefán Árni Pálsson skrifar 19. október 2023 10:30 Þorvaldur og Egill náðu vel saman. Þættirnir Sambúðin hófu göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi. Í þáttunum er fylgst með sex pörum sem samansett eru af einni manneskju sem komin er á eftirlaunaaldur og annarri ungri manneskju um tvítugt. Pörin fá til afnota íbúð þáttarins og búa þar saman í nokkra daga. Þátttakendurnir taka virkan þátt í lífi hvors annars og áhugamálum, þurfa að koma sér saman um hvað eigi að vera í matinn og velja sjónvarpsefni á kvöldin. Inni á milli fá þau skemmtileg verkefni sem varpa ljósi á kynslóðabilið en verður einnig kveikja að áhugaverðum umræðum þar sem báðir miðla reynslu sinni, þrá og draumum. Lilja Katrín Gunnarsdóttir er umsjónarmaður þáttanna en í fyrsta þættinum var umfjöllunarefnið sambúð þeirra Þorvaldar Kristinssonar bókmennta og kynjafræðingi og Egils Andrasonar sem er 21 árs og stundar nám á sviðshöfundarbraut við Listaháskóla Íslands. Þorvaldur er 72 ára og því munar 51 ári á milli þeirra. Þeir vinirnir náðu það vel saman að Egill náði að sannfæra Þorvald að búa til TikTok myndband eins og sjá má hér að neðan. Svo skelltu þeir sér á tölvuleikjastaðskemmtistaðinn Arena og margt fleira. Þorvaldur bauð Agli í göngu um miðborg Reykjavíkur og sagði honum frá baráttusögu samkynhneigðra. Þá kom í ljós að Egill var einnig samkynhneigður. Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins en áskrifendur Stöðvar 2+ og Stöðvar 2 geta séð hann í heild sinni á Stöð 2+. Klippa: Þorvaldur og Egill náðu vel saman þrátt fyrir fimmtíu og eins árs aldursmun Bíó og sjónvarp Sambúðin Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ríkulegra heimili með einföldum ráðum Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Ríkulegra heimili með einföldum ráðum „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Sjá meira
Pörin fá til afnota íbúð þáttarins og búa þar saman í nokkra daga. Þátttakendurnir taka virkan þátt í lífi hvors annars og áhugamálum, þurfa að koma sér saman um hvað eigi að vera í matinn og velja sjónvarpsefni á kvöldin. Inni á milli fá þau skemmtileg verkefni sem varpa ljósi á kynslóðabilið en verður einnig kveikja að áhugaverðum umræðum þar sem báðir miðla reynslu sinni, þrá og draumum. Lilja Katrín Gunnarsdóttir er umsjónarmaður þáttanna en í fyrsta þættinum var umfjöllunarefnið sambúð þeirra Þorvaldar Kristinssonar bókmennta og kynjafræðingi og Egils Andrasonar sem er 21 árs og stundar nám á sviðshöfundarbraut við Listaháskóla Íslands. Þorvaldur er 72 ára og því munar 51 ári á milli þeirra. Þeir vinirnir náðu það vel saman að Egill náði að sannfæra Þorvald að búa til TikTok myndband eins og sjá má hér að neðan. Svo skelltu þeir sér á tölvuleikjastaðskemmtistaðinn Arena og margt fleira. Þorvaldur bauð Agli í göngu um miðborg Reykjavíkur og sagði honum frá baráttusögu samkynhneigðra. Þá kom í ljós að Egill var einnig samkynhneigður. Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins en áskrifendur Stöðvar 2+ og Stöðvar 2 geta séð hann í heild sinni á Stöð 2+. Klippa: Þorvaldur og Egill náðu vel saman þrátt fyrir fimmtíu og eins árs aldursmun
Bíó og sjónvarp Sambúðin Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ríkulegra heimili með einföldum ráðum Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Ríkulegra heimili með einföldum ráðum „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Sjá meira