Rooney blæs á sögusagnir um háar launakröfur Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. október 2023 17:52 Wayne Rooney tók við sem knattspyrnustjóri Birmingham á dögunum Nýráðinn knattspyrnustjóri Birmingham City og fyrrum enski landsliðsmaðurinn Wayne Rooney sagðist spenntur að mæta fyrrum liðsfélaga sínum Michael Carrick í fyrsta leik við stjórnvölinn. Slúðurblöð í Bretlandi greindu frá því í vikunni að Rooney yrði greitt £1,5 milljónir árlega, þrefalt meira en forveri hans í starfi, John Eustace. Rooney segir sögusagnir um háar launakröfur sínar vera algjöran þvætting og þvertekur fyrir það að seðlar hafi stýrt ákvörðun hans um að taka við liðinu. „Ég kom hingað vegna þess að ég hreifst af verkefninu, ég hef hafnað störfum sem hefðu borgað mér mun meira en ég kom hingað vegna þess að ég vil ná árangri og koma félaginu aftur upp í úrvalsdeildina. Mér skilst að það séu alls kyns sögusagnir á kreiki en það sem hefur verið sagt er algjör þvættingurm, ef ég á að vera hreinskilinn“ sagði Rooney í viðtali við BBC. Rooney sneri á dögunum aftur í enska boltann eftir að hafa stýrt liði D.C. United í Bandaríkjunum síðastliðið ár. Þar áður þjálfaði hann Derby County í tvö tímabil eftir að hafa lagt skóna á hilluna. Í fyrsta leik sínum við stjórnvölinn mætir hann fyrrum liðsfélaga sínum hjá Manchester United, Michael Carrick sem stýrir liði Middlesborough. Liðið situr í 16. sæti Championship deildinni eftir slæma byrjun á tímabilinu en hefur unnið síðustu fjóra leiki sína í deildinni. Michael Carrick og Wayne Rooney léku saman hjá Manchester United í 11 ár, saman unnu þeir 18 titla. Þar af ensku úrvalsdeildina fimm sinnum og Meistaradeildina í eitt skipti. AFP Birmingham hefur byrjað betur og er í 6. sæti deildarinnar eftir 11 leiki, unnu síðustu tvo leiki á heimavelli og skoruðu í þeim sjö mörk en liðinu hefur reynst erfitt að spila á útivelli, hafa tapað síðustu þremur leikjum í röð og eiga því ærið verkefni framundan í ferðalaginu til Middlesborough. Enski boltinn Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þruman skellti í lás og tók forystuna Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Sjá meira
Slúðurblöð í Bretlandi greindu frá því í vikunni að Rooney yrði greitt £1,5 milljónir árlega, þrefalt meira en forveri hans í starfi, John Eustace. Rooney segir sögusagnir um háar launakröfur sínar vera algjöran þvætting og þvertekur fyrir það að seðlar hafi stýrt ákvörðun hans um að taka við liðinu. „Ég kom hingað vegna þess að ég hreifst af verkefninu, ég hef hafnað störfum sem hefðu borgað mér mun meira en ég kom hingað vegna þess að ég vil ná árangri og koma félaginu aftur upp í úrvalsdeildina. Mér skilst að það séu alls kyns sögusagnir á kreiki en það sem hefur verið sagt er algjör þvættingurm, ef ég á að vera hreinskilinn“ sagði Rooney í viðtali við BBC. Rooney sneri á dögunum aftur í enska boltann eftir að hafa stýrt liði D.C. United í Bandaríkjunum síðastliðið ár. Þar áður þjálfaði hann Derby County í tvö tímabil eftir að hafa lagt skóna á hilluna. Í fyrsta leik sínum við stjórnvölinn mætir hann fyrrum liðsfélaga sínum hjá Manchester United, Michael Carrick sem stýrir liði Middlesborough. Liðið situr í 16. sæti Championship deildinni eftir slæma byrjun á tímabilinu en hefur unnið síðustu fjóra leiki sína í deildinni. Michael Carrick og Wayne Rooney léku saman hjá Manchester United í 11 ár, saman unnu þeir 18 titla. Þar af ensku úrvalsdeildina fimm sinnum og Meistaradeildina í eitt skipti. AFP Birmingham hefur byrjað betur og er í 6. sæti deildarinnar eftir 11 leiki, unnu síðustu tvo leiki á heimavelli og skoruðu í þeim sjö mörk en liðinu hefur reynst erfitt að spila á útivelli, hafa tapað síðustu þremur leikjum í röð og eiga því ærið verkefni framundan í ferðalaginu til Middlesborough.
Enski boltinn Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þruman skellti í lás og tók forystuna Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Sjá meira