Svona leit Akureyri út árið 1946 Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 22. október 2023 11:01 Bæjarmynd Akureyrar frá liðinni tíð. Hér má meðal annars sjá efnalaugina Skírni. Guðmundur Bergmann Jónsson Akureyri á árunum eftir seinna stríð. Oddeyri er nánast fullbyggð og byrjað er að rísa hús við Víðivelli, Sólvelli og Reynivelli sunnarlega á Eyrinni. Víða má sjá ferningslaga hús með valmaþaki. Mýrin uppi á Brekku er byrjuð að taka á sig mynd og verið að byggja við Barnaskólann. Enn þá er tæpur áratugur þar til Glerárþorp er lagt undir Akureyrarkaupstað. Akureyrarkirkja var vígð árið 1940 og leysti þar með af hólmi kirkjuna gömlu í Aðalstræti. Stóruvellir, sem áður var Eyrarlandsvegur 4,Guðmundur Bergmann Jónsson Meðfylgjandi myndir eru í eigu Akureyringsins Karels Rafnssonar og munu án efa vekja upp hlýjar minningar hjá þeim sem voru uppi á þessum árum. Að sögn Karels eru myndirnar úr myndaalbúmi afabróður hans Guðmundar Bergmanns Jónssonar. „Hann ferðaðist til Akureyrar, sirka á árunum 1946 til 1948 og tók þessar í þeirri ferð, líklega sinni fyrstu til Akureyrar.“ Á þessu svæði er í dag Glerártorg.Guðmundur Bergmann Jónsson Miðbærinn.Guðmundur Bergmann Jónsson Menntaskólinn á Akureyri.Guðmundur Bergmann Jónsson Séð frá kirkjutröppunum.Guðmundur Bergmann Jónsson Hér sést glitta í Nýja Bíó.Guðmundur Bergmann Jónsson Þar sem bragginn stendur er núna veitingastaðurinn Greifinn.Guðmundur Bergmann Jónsson Kikjan í allri sinni dýrð. Margt hefur breyst síðan þessi mynd var tekin.Guðmundur Bergmann Jónsson Við Aðalstræti.Guðmundur Bergmann Jónsson Bátarnir við bryggju.Guðmundur Bergmann Jónsson Einu sinni var... Akureyri Tengdar fréttir Svona leit Reykjavík út árið 1970 Í upphafi áttunda áratugarins var miðborg Reykjavíkur töluvert öðruvísi en í dag. Þar sem nú er verslunarhúsnæði var áður Morgunblaðshúsið. Þar sem nú er veitingastaðurinn Hjá Jóni var áður Landsíminn og þar sem nú er veitingastaðurinn Apótekið var áður raunverulegt apótek. 18. júní 2023 10:00 Manstu eftir Sædýrasafninu í Hafnarfirði? „Sædýrasafn hefur verið sett á stofn í Hafnarfirði og verður það opnað næstkomandi fimmtudag. Í safninu eru nú búr sem rúma 52 tonn af vatni og eru nú þegar um 30 tegundir sjávardýra í þeim, þar af 17 fiskategundir.“ Þannig hófst frétt sem birtist í Morgunblaðinu þann 7. maí árið 1969. 3. september 2023 08:00 Þegar unglingarnir söfnuðust saman á Hallærisplaninu Á sjöunda, áttunda og níunda áratugnum var Hallærisplanið, þar sem nú er Ingólfstorg, einn helsti samkomustaður unglinga um helgar. Í raun má segja að planið hafi breyst í nokkurs konar félagsmiðstöð á föstudags og laugardagskvöldum þar sem nokkur þúsund ungmenni söfnuðust saman. 20. ágúst 2023 08:00 Svona leit Reykjavík út árið 1960 Reykjavík í upphafi sjöunda áratugarins. Bær er að breytast í borg og framundan er mikill uppgangstími í íslensku samfélagi. 9. júlí 2023 08:08 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Mýrin uppi á Brekku er byrjuð að taka á sig mynd og verið að byggja við Barnaskólann. Enn þá er tæpur áratugur þar til Glerárþorp er lagt undir Akureyrarkaupstað. Akureyrarkirkja var vígð árið 1940 og leysti þar með af hólmi kirkjuna gömlu í Aðalstræti. Stóruvellir, sem áður var Eyrarlandsvegur 4,Guðmundur Bergmann Jónsson Meðfylgjandi myndir eru í eigu Akureyringsins Karels Rafnssonar og munu án efa vekja upp hlýjar minningar hjá þeim sem voru uppi á þessum árum. Að sögn Karels eru myndirnar úr myndaalbúmi afabróður hans Guðmundar Bergmanns Jónssonar. „Hann ferðaðist til Akureyrar, sirka á árunum 1946 til 1948 og tók þessar í þeirri ferð, líklega sinni fyrstu til Akureyrar.“ Á þessu svæði er í dag Glerártorg.Guðmundur Bergmann Jónsson Miðbærinn.Guðmundur Bergmann Jónsson Menntaskólinn á Akureyri.Guðmundur Bergmann Jónsson Séð frá kirkjutröppunum.Guðmundur Bergmann Jónsson Hér sést glitta í Nýja Bíó.Guðmundur Bergmann Jónsson Þar sem bragginn stendur er núna veitingastaðurinn Greifinn.Guðmundur Bergmann Jónsson Kikjan í allri sinni dýrð. Margt hefur breyst síðan þessi mynd var tekin.Guðmundur Bergmann Jónsson Við Aðalstræti.Guðmundur Bergmann Jónsson Bátarnir við bryggju.Guðmundur Bergmann Jónsson
Einu sinni var... Akureyri Tengdar fréttir Svona leit Reykjavík út árið 1970 Í upphafi áttunda áratugarins var miðborg Reykjavíkur töluvert öðruvísi en í dag. Þar sem nú er verslunarhúsnæði var áður Morgunblaðshúsið. Þar sem nú er veitingastaðurinn Hjá Jóni var áður Landsíminn og þar sem nú er veitingastaðurinn Apótekið var áður raunverulegt apótek. 18. júní 2023 10:00 Manstu eftir Sædýrasafninu í Hafnarfirði? „Sædýrasafn hefur verið sett á stofn í Hafnarfirði og verður það opnað næstkomandi fimmtudag. Í safninu eru nú búr sem rúma 52 tonn af vatni og eru nú þegar um 30 tegundir sjávardýra í þeim, þar af 17 fiskategundir.“ Þannig hófst frétt sem birtist í Morgunblaðinu þann 7. maí árið 1969. 3. september 2023 08:00 Þegar unglingarnir söfnuðust saman á Hallærisplaninu Á sjöunda, áttunda og níunda áratugnum var Hallærisplanið, þar sem nú er Ingólfstorg, einn helsti samkomustaður unglinga um helgar. Í raun má segja að planið hafi breyst í nokkurs konar félagsmiðstöð á föstudags og laugardagskvöldum þar sem nokkur þúsund ungmenni söfnuðust saman. 20. ágúst 2023 08:00 Svona leit Reykjavík út árið 1960 Reykjavík í upphafi sjöunda áratugarins. Bær er að breytast í borg og framundan er mikill uppgangstími í íslensku samfélagi. 9. júlí 2023 08:08 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Svona leit Reykjavík út árið 1970 Í upphafi áttunda áratugarins var miðborg Reykjavíkur töluvert öðruvísi en í dag. Þar sem nú er verslunarhúsnæði var áður Morgunblaðshúsið. Þar sem nú er veitingastaðurinn Hjá Jóni var áður Landsíminn og þar sem nú er veitingastaðurinn Apótekið var áður raunverulegt apótek. 18. júní 2023 10:00
Manstu eftir Sædýrasafninu í Hafnarfirði? „Sædýrasafn hefur verið sett á stofn í Hafnarfirði og verður það opnað næstkomandi fimmtudag. Í safninu eru nú búr sem rúma 52 tonn af vatni og eru nú þegar um 30 tegundir sjávardýra í þeim, þar af 17 fiskategundir.“ Þannig hófst frétt sem birtist í Morgunblaðinu þann 7. maí árið 1969. 3. september 2023 08:00
Þegar unglingarnir söfnuðust saman á Hallærisplaninu Á sjöunda, áttunda og níunda áratugnum var Hallærisplanið, þar sem nú er Ingólfstorg, einn helsti samkomustaður unglinga um helgar. Í raun má segja að planið hafi breyst í nokkurs konar félagsmiðstöð á föstudags og laugardagskvöldum þar sem nokkur þúsund ungmenni söfnuðust saman. 20. ágúst 2023 08:00
Svona leit Reykjavík út árið 1960 Reykjavík í upphafi sjöunda áratugarins. Bær er að breytast í borg og framundan er mikill uppgangstími í íslensku samfélagi. 9. júlí 2023 08:08