Sagði launaþak bestu lausnina fyrir kvennafótboltann Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. október 2023 22:00 Steve Parish er eigandi Crystal Palace Steve Parish, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace, flutti ávarp á ráðstefnu þar sem hann kallaði eftir strangara launakerfi í kvennafótboltanum. Efstu tvær deildirnar á Englandi, Women's Super League og Women's Championship, hafa þá launastefnu að lið megi eyða allt að 40% af veltu sinni í launakostnað. WSL deildin var stofnuð árið 2011 og fjögur lið hafa hampað titlinum frá stofnun hennar; Chelsea, Arsenal, Liverpool og Manchester City. View this post on Instagram A post shared by Leaders in Sport (@leadersinsport_) Steve Parish heldur því fram að vegna ósamræmis í launagreiðslum sé hætta á að stærstu liðin muni ráða öllum ríkjum í kvennafótboltanum. Hann tjáði sig um málið á Leaders in Sport ráðstefnunni sem fer fram í London á dögunum. Þar sagði Steve að eina leiðin til þess að jafna leikvöllinn væri að koma á kostnaðareftirliti og launaþaki. Þrátt fyrir núgildandi reglur væru í raun ekkert sem bannaði það að eyða stórum fjárhæðum í launakostnað, svo lengi sem hann yrði ekki meiri en 40% af veltu félagsins. Félög út um allan heim, ekki síst á Englandi, hafa leitað leiða til þess að auka veltu sína á blaði í þeim tilgangi að smeygja framhjá slíkum regluverkum og því telur Parish launaþak bestu lausnina, það er, ákveðin föst upphæð sem eyða má í laun og sama upphæð gengur yfir öll lið deildarinnar líkt og þekkist úr bandarískum íþróttum. Enski boltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Sjá meira
Efstu tvær deildirnar á Englandi, Women's Super League og Women's Championship, hafa þá launastefnu að lið megi eyða allt að 40% af veltu sinni í launakostnað. WSL deildin var stofnuð árið 2011 og fjögur lið hafa hampað titlinum frá stofnun hennar; Chelsea, Arsenal, Liverpool og Manchester City. View this post on Instagram A post shared by Leaders in Sport (@leadersinsport_) Steve Parish heldur því fram að vegna ósamræmis í launagreiðslum sé hætta á að stærstu liðin muni ráða öllum ríkjum í kvennafótboltanum. Hann tjáði sig um málið á Leaders in Sport ráðstefnunni sem fer fram í London á dögunum. Þar sagði Steve að eina leiðin til þess að jafna leikvöllinn væri að koma á kostnaðareftirliti og launaþaki. Þrátt fyrir núgildandi reglur væru í raun ekkert sem bannaði það að eyða stórum fjárhæðum í launakostnað, svo lengi sem hann yrði ekki meiri en 40% af veltu félagsins. Félög út um allan heim, ekki síst á Englandi, hafa leitað leiða til þess að auka veltu sína á blaði í þeim tilgangi að smeygja framhjá slíkum regluverkum og því telur Parish launaþak bestu lausnina, það er, ákveðin föst upphæð sem eyða má í laun og sama upphæð gengur yfir öll lið deildarinnar líkt og þekkist úr bandarískum íþróttum.
Enski boltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Sjá meira