Man. City fordæmir níðsöngva stuðningsmanna sinna um Sir Bobby Charlton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2023 07:21 Manchester United goðsögnin Sir Bobby Charlton var 86 ára gamall þegar hann lést um helgina. EPA-EFE/FRANCK ROBICHON Manchester City ætlar að leita uppi þá aðila úr stuðningsmannahópi félagsins sem urðu vísir að því að syngja óskemmtilega söngva um Manchester United goðsögnina Sir Bobby Charlton sem lést um helgina. Forráðamenn City fordæma hegðun þessa litla hóps stuðningsmanna sinna og mun beita þá viðurlögum.Charlton lést á laugardaginn 86 ára gamall. Hann er stærsta hetjan í sögu Manchester United, nágranna Manchester City. Manchester City say they will take action after a "small number of individuals" were heard singing offensive chants following the death of Sir Bobby Charlton.— BBC Sport (@BBCSport) October 22, 2023 Söngvarnir heyrðust á meðan leik Manchester City og Brighton and Hove Albion stóð yfir. City sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem félagið lýsir yfir miklum vonbrigðum með það sem fór fram í stúkunni. Manchester City fordæmir þar þessa níðsöngva stuðningsmanna sinna um Sir Bobby Charlton og kallar eftir öllum upplýsingum sem geta hjálpað félaginu að leita þá uppi. The Premier League is appalled to hear reports of chanting related to Sir Bobby Charlton at yesterday s game at Etihad Stadium. We welcome Manchester City seeking information on those responsible and will support any subsequent action.— Premier League (@premierleague) October 22, 2023 Félagið mun skoða öryggismyndbönd sem munu hjálpa til að finna þessa aðila og notaði líka tækifærið og þakkaði þeim fyrir sem höfðu komið upplýsingum um þessa hegðun á framfæri við félagið. Enska úrvalsdeildin sendi líka frá sér tilkynningu þar sem kemur fram að menn þar á bæ hafi blöskrað að heyra af þessum níðsöngvum. Forráðamenn deildarinnar fagna því hvernig City hefur tekið á þessu máli og mun bæði aðstoða félagið sem og styðja aðgerðir City vegna málsins. Manchester United mun taka á móti Manchester City í næsta heimaleik sínum í ensku úrvalsdeildinni en hann fer fram 29. október næstkomandi. Manchester City are appealing for information after some fans allegedly sang offensive chants about Sir Bobby Charlton, who died on Saturday morning. pic.twitter.com/d3g78HHWdT— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 22, 2023 Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Forráðamenn City fordæma hegðun þessa litla hóps stuðningsmanna sinna og mun beita þá viðurlögum.Charlton lést á laugardaginn 86 ára gamall. Hann er stærsta hetjan í sögu Manchester United, nágranna Manchester City. Manchester City say they will take action after a "small number of individuals" were heard singing offensive chants following the death of Sir Bobby Charlton.— BBC Sport (@BBCSport) October 22, 2023 Söngvarnir heyrðust á meðan leik Manchester City og Brighton and Hove Albion stóð yfir. City sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem félagið lýsir yfir miklum vonbrigðum með það sem fór fram í stúkunni. Manchester City fordæmir þar þessa níðsöngva stuðningsmanna sinna um Sir Bobby Charlton og kallar eftir öllum upplýsingum sem geta hjálpað félaginu að leita þá uppi. The Premier League is appalled to hear reports of chanting related to Sir Bobby Charlton at yesterday s game at Etihad Stadium. We welcome Manchester City seeking information on those responsible and will support any subsequent action.— Premier League (@premierleague) October 22, 2023 Félagið mun skoða öryggismyndbönd sem munu hjálpa til að finna þessa aðila og notaði líka tækifærið og þakkaði þeim fyrir sem höfðu komið upplýsingum um þessa hegðun á framfæri við félagið. Enska úrvalsdeildin sendi líka frá sér tilkynningu þar sem kemur fram að menn þar á bæ hafi blöskrað að heyra af þessum níðsöngvum. Forráðamenn deildarinnar fagna því hvernig City hefur tekið á þessu máli og mun bæði aðstoða félagið sem og styðja aðgerðir City vegna málsins. Manchester United mun taka á móti Manchester City í næsta heimaleik sínum í ensku úrvalsdeildinni en hann fer fram 29. október næstkomandi. Manchester City are appealing for information after some fans allegedly sang offensive chants about Sir Bobby Charlton, who died on Saturday morning. pic.twitter.com/d3g78HHWdT— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 22, 2023
Enski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira