Jakob Elleman-Jensen hættir í stjórnmálum Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2023 07:57 Jakob Ellemann-Jensen tók við sem formaður Venstre árið 2019 af Lars Lökke Rasmussen, núverandi utanríkisráðherra Danmerkur og fyrrverandi forsætisráðherra. Getty Jakob Elleman-Jensen, efnahagsmálaráðherra Danmerkur og formaður stjórnarflokksins Venstre, hyggst hætta sem formaður Venstre og segja skilið verið stjórnmálin. Leiðtogar í Venstre hafa boðað til fréttamannafundar klukkan tíu að dönskum tíma, eða átta að íslenskum tíma, en Ekstrabladet segir frá því að Elleman-Jensen muni þar tilkynna að hann muni hætta sem formaður og í stjórnmálum. Blaðið segir ennfremur frá því að hrókeringar í ríkisstjórninni, sem munu fylgja afsögninni, verði kynntar síðar í dag. Jakob Ellemann-Jensen, efnahagsráðherrann Troels Lund Poulsen og Stephanie Lose, varaformaður Venstre, verða viðstödd á blaðamannafundinum, að því er fram kemur í tilkynningu frá Venstre. Ellemann-Jensen hefur verið leiðtogi Venstre árið 2019 og varð varnarmálaráðherra þegar Jafnaðarflokkurinn, Venstre og Moderaterne mynduðu saman samsteypustjórn í desember síðastliðinn. Mette Frederiksen, leiðtogi Jafnaðarmanna, leiðir ríkisstjórnina. Elleman-Jensen fór í veikindaleyfi frá í febrúar á þessu ári og til ágústmánaðar og var Lund Poulsen þá starfandi varnarmálaráðherra. Nokkuð hefur gustað um Elleman-Jensen síðustu mánuði eftir að hann baðst afsökunar á að hafa veitt þinginu villandi upplýsingar um umdeild vopnakaup danska ríkisins frá ísraelska vopnaframleiðandanum Elbit. Í lok ágúst var tilkynnt að Elleman-Jensen og Lund Poulsen myndu hafa stólaskipti þannig að Elleman-Jensen varð efnahagsráðherra og Lund Poulsen varnarmálaráðherra. Jakob Ellemann Jensen er sonur Uffe Elleman-Jensen, sem var formaður Venstre á árunum 1984 til 1998 og utanríkisráðherra Danmerkur á árunum 1982 til 1993. Uppfært 8:30: Á blaðamannafundinum kom fram að Lund Poulsen muni tímabundið taka við skyldum Elleman-Jensen sem ráðherra, það er skyldum aðstoðarforsætisráðherra og efnahagsmálaráðherra. Þá muni Lund taka tímabundið við skyldum hans sem formaður Venstre. Danmörk Tengdar fréttir Elleman-Jensen og Lund Poulsen hafa stólaskipti Jakob Ellemann Jensen, leiðtogi danska stjórnarflokksins Venstre, verður nýr ráðherra efnahagsmála í dönsku ríkisstjórninni og Troels Lund Poulsen, samflokksmaður hans, verður nýr varnarmálaráðherra. 22. ágúst 2023 07:36 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Leiðtogar í Venstre hafa boðað til fréttamannafundar klukkan tíu að dönskum tíma, eða átta að íslenskum tíma, en Ekstrabladet segir frá því að Elleman-Jensen muni þar tilkynna að hann muni hætta sem formaður og í stjórnmálum. Blaðið segir ennfremur frá því að hrókeringar í ríkisstjórninni, sem munu fylgja afsögninni, verði kynntar síðar í dag. Jakob Ellemann-Jensen, efnahagsráðherrann Troels Lund Poulsen og Stephanie Lose, varaformaður Venstre, verða viðstödd á blaðamannafundinum, að því er fram kemur í tilkynningu frá Venstre. Ellemann-Jensen hefur verið leiðtogi Venstre árið 2019 og varð varnarmálaráðherra þegar Jafnaðarflokkurinn, Venstre og Moderaterne mynduðu saman samsteypustjórn í desember síðastliðinn. Mette Frederiksen, leiðtogi Jafnaðarmanna, leiðir ríkisstjórnina. Elleman-Jensen fór í veikindaleyfi frá í febrúar á þessu ári og til ágústmánaðar og var Lund Poulsen þá starfandi varnarmálaráðherra. Nokkuð hefur gustað um Elleman-Jensen síðustu mánuði eftir að hann baðst afsökunar á að hafa veitt þinginu villandi upplýsingar um umdeild vopnakaup danska ríkisins frá ísraelska vopnaframleiðandanum Elbit. Í lok ágúst var tilkynnt að Elleman-Jensen og Lund Poulsen myndu hafa stólaskipti þannig að Elleman-Jensen varð efnahagsráðherra og Lund Poulsen varnarmálaráðherra. Jakob Ellemann Jensen er sonur Uffe Elleman-Jensen, sem var formaður Venstre á árunum 1984 til 1998 og utanríkisráðherra Danmerkur á árunum 1982 til 1993. Uppfært 8:30: Á blaðamannafundinum kom fram að Lund Poulsen muni tímabundið taka við skyldum Elleman-Jensen sem ráðherra, það er skyldum aðstoðarforsætisráðherra og efnahagsmálaráðherra. Þá muni Lund taka tímabundið við skyldum hans sem formaður Venstre.
Danmörk Tengdar fréttir Elleman-Jensen og Lund Poulsen hafa stólaskipti Jakob Ellemann Jensen, leiðtogi danska stjórnarflokksins Venstre, verður nýr ráðherra efnahagsmála í dönsku ríkisstjórninni og Troels Lund Poulsen, samflokksmaður hans, verður nýr varnarmálaráðherra. 22. ágúst 2023 07:36 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Elleman-Jensen og Lund Poulsen hafa stólaskipti Jakob Ellemann Jensen, leiðtogi danska stjórnarflokksins Venstre, verður nýr ráðherra efnahagsmála í dönsku ríkisstjórninni og Troels Lund Poulsen, samflokksmaður hans, verður nýr varnarmálaráðherra. 22. ágúst 2023 07:36