Hræðilega gaman að semja hrekkjavökulag Íris Hauksdóttir skrifar 25. október 2023 10:30 Bragi Valdimar segir lengi hafa verið vöntun á góðu hrekkjavökulagi, hann hefur nú bætt úr því. Hrekkjavakan er á næsta leiti og margir komnir með hugann þangað, þar á meðal leikhópurinn sem stendur að sýningunni Fíasól sem sett verður á fjalir Borgarleikhússins í byrjun næsta árs. Metnaðarfullur hópur listafólks stendur að baki sýningunni. Bragi Valdimar sér um textagerð og Karl Olgeirsson um tónlistarstjórn. Teymið gaf í gær út lag sem koma mun fyrir í sýningunni en það er tileinkað hrekkjavökunni og ber heitið Grikk eða gott. Lagið má hlusta á hér: Sjálfur segir Bragi að lagið hafi komið þægilega til sín. „Það var hræðilega gaman að fá að gera sérstakt hrekkjavökulag fyrir Fíusól og félaga. Kalli Olgeirs er búinn að stýra því glæsilega í höfn með leikhópnum. Það sárvantar auðvitað íslenska hrekkjavökutónlist og ég vona svo sannarlega að íslenskir krakkar, foreldrar, vampírur og óbreyttir draugar læri lagið og syngi það saman um alla eilífð!“ Kátir krakkar koma að sýningunni Fíasól.aðsend Gaman að hræða og hræðast Höfundur lagsins og tónlistarstjóri sýningarinnar, Karl Olgeirsson tekur í sama streng: „Það er svo gaman að heyra hvað Bragi Valdimar getur gert með efnivið eins og hrekkjavöku. Textalega séð tekur hann þrjár hliðar; Hvað það sé gaman að hræða og hræðast, sælgætissöfnunin og að það sé nú samt vest að fara varlega unnan um skrímslin. Og tónlistarlega tekur hann alls konar tónbil og hljómaraðir sem öskra: Hrekkjavaka! Það var því ekki leiðinlegt að finna hljóðheiminn sem passaði: Theremínið sem er draugahljóðið í upphafsstefinu, Celestan sem er mjúka bjölluhljóðið í brúnni inn í viðlagið, hljóð sem við þekkjum úr Harry Potter eða Hnotubrjótinum og svo Sembalið og Cimbalom sem heyrast í Adamsfjölskyldunni og Sherlock. Á endanum er það svo heildin sem skiptir málið, þriggja mínútna poppperla með barnakór og Bergi Þór sem er í essinu sínu. Og fjögurra manna Fíusólarhljómsveitinni sem auk mín inniheldur Svanhildi Lóu á trommur, Sam Pegg á bassa og Stebba Magg á gítar. Hvað gæti klikkað?“ Þórunn Arna Kristjánsdóttir sér um leikstjórn sýningarinnar og er að eigin sögn mikill hrekkjavökuaðdáandi. Lagið segir hún frábæra viðbót á hrekkjavökupartýlista fjölskyldunnar. „Ég er alveg hoppandi kát með þetta nýja íslenska hrekkjavökulag sem er bæði gaman að syngja og dansa við. Mér finnst Braga Valdimar takast frábærlega að fanga allt það besta við þennan hræðilega skemmtilega dag í þessu lagi.“ Leikhús Tónlist Hrekkjavaka Tengdar fréttir Fjölmenntu í prufur fyrir Fíusól í Borgarleikhúsinu Leitin að Fíusól og félögum hennar er í fullum gangi þessa dagana en lokað hefur verið fyrir skráningar. Prufur standa nú sem hæðst en fjölmargir krakkar mættu og spreyttu sig nú rétt fyrir helgi á hlutverkunum. Verkið verður frumflutt í Borgarleikhúsinu næsta vetur. 4. maí 2023 17:01 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Metnaðarfullur hópur listafólks stendur að baki sýningunni. Bragi Valdimar sér um textagerð og Karl Olgeirsson um tónlistarstjórn. Teymið gaf í gær út lag sem koma mun fyrir í sýningunni en það er tileinkað hrekkjavökunni og ber heitið Grikk eða gott. Lagið má hlusta á hér: Sjálfur segir Bragi að lagið hafi komið þægilega til sín. „Það var hræðilega gaman að fá að gera sérstakt hrekkjavökulag fyrir Fíusól og félaga. Kalli Olgeirs er búinn að stýra því glæsilega í höfn með leikhópnum. Það sárvantar auðvitað íslenska hrekkjavökutónlist og ég vona svo sannarlega að íslenskir krakkar, foreldrar, vampírur og óbreyttir draugar læri lagið og syngi það saman um alla eilífð!“ Kátir krakkar koma að sýningunni Fíasól.aðsend Gaman að hræða og hræðast Höfundur lagsins og tónlistarstjóri sýningarinnar, Karl Olgeirsson tekur í sama streng: „Það er svo gaman að heyra hvað Bragi Valdimar getur gert með efnivið eins og hrekkjavöku. Textalega séð tekur hann þrjár hliðar; Hvað það sé gaman að hræða og hræðast, sælgætissöfnunin og að það sé nú samt vest að fara varlega unnan um skrímslin. Og tónlistarlega tekur hann alls konar tónbil og hljómaraðir sem öskra: Hrekkjavaka! Það var því ekki leiðinlegt að finna hljóðheiminn sem passaði: Theremínið sem er draugahljóðið í upphafsstefinu, Celestan sem er mjúka bjölluhljóðið í brúnni inn í viðlagið, hljóð sem við þekkjum úr Harry Potter eða Hnotubrjótinum og svo Sembalið og Cimbalom sem heyrast í Adamsfjölskyldunni og Sherlock. Á endanum er það svo heildin sem skiptir málið, þriggja mínútna poppperla með barnakór og Bergi Þór sem er í essinu sínu. Og fjögurra manna Fíusólarhljómsveitinni sem auk mín inniheldur Svanhildi Lóu á trommur, Sam Pegg á bassa og Stebba Magg á gítar. Hvað gæti klikkað?“ Þórunn Arna Kristjánsdóttir sér um leikstjórn sýningarinnar og er að eigin sögn mikill hrekkjavökuaðdáandi. Lagið segir hún frábæra viðbót á hrekkjavökupartýlista fjölskyldunnar. „Ég er alveg hoppandi kát með þetta nýja íslenska hrekkjavökulag sem er bæði gaman að syngja og dansa við. Mér finnst Braga Valdimar takast frábærlega að fanga allt það besta við þennan hræðilega skemmtilega dag í þessu lagi.“
Leikhús Tónlist Hrekkjavaka Tengdar fréttir Fjölmenntu í prufur fyrir Fíusól í Borgarleikhúsinu Leitin að Fíusól og félögum hennar er í fullum gangi þessa dagana en lokað hefur verið fyrir skráningar. Prufur standa nú sem hæðst en fjölmargir krakkar mættu og spreyttu sig nú rétt fyrir helgi á hlutverkunum. Verkið verður frumflutt í Borgarleikhúsinu næsta vetur. 4. maí 2023 17:01 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Fjölmenntu í prufur fyrir Fíusól í Borgarleikhúsinu Leitin að Fíusól og félögum hennar er í fullum gangi þessa dagana en lokað hefur verið fyrir skráningar. Prufur standa nú sem hæðst en fjölmargir krakkar mættu og spreyttu sig nú rétt fyrir helgi á hlutverkunum. Verkið verður frumflutt í Borgarleikhúsinu næsta vetur. 4. maí 2023 17:01