Börn að bera hæstan kostnað af stríðinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. október 2023 21:30 Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi. Vísir Framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi segir börn bera hæstan kostnað vegna stríðsins fyrir botni Miðjarðarhafs. Hún segir andrúmsloftið í Miðausturlöndum einkennast af spennu og sorg Aukinn þungi er í árásum Ísraelshers á Gaza og hátt í fimm hundruð létust í loftárásum í nótt. Brýn þörf er á hjálpargögnum og læknir segir ungbörn og sjúklinga í bráðri hættu. Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi, ræddi stríðið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún segir innviði á Gasa í molum. „Staða almennra borgara í Gasa, það er ekki hægt að lýsa henni öðruvísi en skelfilegri. Þarna ertu með tvær milljónir manna, núna hundruð þúsunda á vergangi, innviðir eru í algjörum molum, það er skortur á aðgengi á vatni, þeir eru að tala um að það sé fimm prósent geta til að framleiða vatn á svæðinu.“ Niðurbrot innviða stefni þúsundum í hættu Birna segir vatnsskortinn og niðurbrotið á innviðum vera það sem hjálparstofnanir hafi mestar áhyggjur af. Niðurbrotið sé þegar farið að hafa áhrif. „Það er farið að stofna lífum tugþúsunda manna í hættu vegna þess að það fara af stað sjúkdómar sem eru algjörlega fyrirbyggjanlegir og börn eru að bera hæstan kostnaðinn af þessu öllu. Þau eru í langmestri hættu af þeim sjúkdómum sem gætu farið af stað. Því miður eins og kom í fréttum núna áðan þá hafa hundruðir ef ekki þúsundir barna nú þegar dáið.“ Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Sixtísku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Sjá meira
Aukinn þungi er í árásum Ísraelshers á Gaza og hátt í fimm hundruð létust í loftárásum í nótt. Brýn þörf er á hjálpargögnum og læknir segir ungbörn og sjúklinga í bráðri hættu. Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi, ræddi stríðið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún segir innviði á Gasa í molum. „Staða almennra borgara í Gasa, það er ekki hægt að lýsa henni öðruvísi en skelfilegri. Þarna ertu með tvær milljónir manna, núna hundruð þúsunda á vergangi, innviðir eru í algjörum molum, það er skortur á aðgengi á vatni, þeir eru að tala um að það sé fimm prósent geta til að framleiða vatn á svæðinu.“ Niðurbrot innviða stefni þúsundum í hættu Birna segir vatnsskortinn og niðurbrotið á innviðum vera það sem hjálparstofnanir hafi mestar áhyggjur af. Niðurbrotið sé þegar farið að hafa áhrif. „Það er farið að stofna lífum tugþúsunda manna í hættu vegna þess að það fara af stað sjúkdómar sem eru algjörlega fyrirbyggjanlegir og börn eru að bera hæstan kostnaðinn af þessu öllu. Þau eru í langmestri hættu af þeim sjúkdómum sem gætu farið af stað. Því miður eins og kom í fréttum núna áðan þá hafa hundruðir ef ekki þúsundir barna nú þegar dáið.“
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Sixtísku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Sjá meira