Man. City heiðrar fyrirliða þrennuliðsins með mósaík á æfingasvæðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2023 14:00 Ilkay Gundogan lyftir hér Meistaradeildarbikarnum í vor. Getty/Nicolò Campo Ilkay Gundogan kvaddi Manchester City í sumar eftir magnað tímabil þar sem hann sem fyrirliði liðsins tók við þremur stórum bikurum þar sem City vann hina eftirsóttu þrennu. Gundogan gerði hins vegar ekki nýjan samning við City heldur samdi frekar við spænska liðið Barcelona. Gundogan var í miklu stuði undir lok síðasta tímabils þegar City var að elta þrennuna. Hann skoraði meðal annars sigurmarkið á móti Manchester United í bikarúrslitaleiknum. Tímabilið á undan voru það tvö mörk frá Gundogan sem breyttu örlögum City liðsins í mikilvægum leik á móti Aston Villa í lokaumferðinni. Gundogan endaði á því að vinna ensku deildina fimm sinnum á sjö tímabilum sínum hjá Manchester City auk þess að verða tvisvar bikarmeistari og fjórum sinnum enskur deildameistari. Liðið vann síðan langþráðan sigur í Meistaradeildinni í vor. Manchester City ákvað að heiðra Ilkay Gundogan á sérstakan hátt eða með því að setja upp mósaíkmynd af honum á æfingasvæðinu, Etihad Campus. „Þú hefur verið mikilvægur leiðtogi og máttarstólpi í sögu þessa félags og því munum við aldrei gleyma,“ sagði stjórnarformaðurinn Khaldoon al-Mubarak. „Við erum svo þakklát fyrir allar minningarnar sem þú gafst okkur sem fyrsti fyrirliði Manchester City til að lyfta Meistaradeildarbikarnum, leikmaður sem vann ensku deildina fimm sinnum og alla þessa bikara á ferðalagi þínu með félaginu,“ sagði Al-Mubarak. Our Chairman, Khaldoon Al Mubarak, has paid tribute to @IlkayGuendogan on his 33rd birthday by unveiling a dedicated training pitch at the CFA in Ilkay's honour! Thank you for everything and wishing you a Happy Birthday, Ilkay pic.twitter.com/RNOs7CEK0P— Manchester City (@ManCity) October 24, 2023 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Gundogan gerði hins vegar ekki nýjan samning við City heldur samdi frekar við spænska liðið Barcelona. Gundogan var í miklu stuði undir lok síðasta tímabils þegar City var að elta þrennuna. Hann skoraði meðal annars sigurmarkið á móti Manchester United í bikarúrslitaleiknum. Tímabilið á undan voru það tvö mörk frá Gundogan sem breyttu örlögum City liðsins í mikilvægum leik á móti Aston Villa í lokaumferðinni. Gundogan endaði á því að vinna ensku deildina fimm sinnum á sjö tímabilum sínum hjá Manchester City auk þess að verða tvisvar bikarmeistari og fjórum sinnum enskur deildameistari. Liðið vann síðan langþráðan sigur í Meistaradeildinni í vor. Manchester City ákvað að heiðra Ilkay Gundogan á sérstakan hátt eða með því að setja upp mósaíkmynd af honum á æfingasvæðinu, Etihad Campus. „Þú hefur verið mikilvægur leiðtogi og máttarstólpi í sögu þessa félags og því munum við aldrei gleyma,“ sagði stjórnarformaðurinn Khaldoon al-Mubarak. „Við erum svo þakklát fyrir allar minningarnar sem þú gafst okkur sem fyrsti fyrirliði Manchester City til að lyfta Meistaradeildarbikarnum, leikmaður sem vann ensku deildina fimm sinnum og alla þessa bikara á ferðalagi þínu með félaginu,“ sagði Al-Mubarak. Our Chairman, Khaldoon Al Mubarak, has paid tribute to @IlkayGuendogan on his 33rd birthday by unveiling a dedicated training pitch at the CFA in Ilkay's honour! Thank you for everything and wishing you a Happy Birthday, Ilkay pic.twitter.com/RNOs7CEK0P— Manchester City (@ManCity) October 24, 2023
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira