Ten Hag: Við höfum fundið gamla formið Dagur Lárusson skrifar 25. október 2023 07:00 Erik Ten Hag náði í sigur í dag Vísir/Getty Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, var himinlifandi eftir sigur liðsins á FCK í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Harry Maguire og Andre Onana reyndust hetjur liðsins en Maguire skoraði eina mark leiksins og Onana varði vítaspyrnu í uppbótartíma. „Þetta var ótrúlegt, frábært kvöld og þá sérstaklega þar sem Onana varði vítaspyrnu í blálokin sem hefði aldrei átt að vera dæmd,“ byrjaði Erik Ten Hag að segja eftir leik. „Við höfum hægt og rólega fundið gamla formið okkar aftur og síðan hafa Maguire og Onana báðir spilað mjög vel upp á síðkastið. Onana varði ekki aðeins vítið heldur varði hann meistaralega frá þeim í byrjun seinni hálfleiks,“ hélt Ten Hag áfram að segja. „Við fengum á okkur víti sem að mínu mati var rangur dómur og síðan fengum við sjálfir ekki víti þegar það var brotið á Rashford. En sama hvað gerðist þá héldum við alltaf ró okkar sem er gjörólíkt því sem við gerðum í síðasta leik í Meistaradeildinni hér heima.“ „Þrátt fyrir dramatíkina í lokin þá var þetta sanngjarn sigur,“ endaði Ten Hag að segja eftir leik. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sjá meira
Harry Maguire og Andre Onana reyndust hetjur liðsins en Maguire skoraði eina mark leiksins og Onana varði vítaspyrnu í uppbótartíma. „Þetta var ótrúlegt, frábært kvöld og þá sérstaklega þar sem Onana varði vítaspyrnu í blálokin sem hefði aldrei átt að vera dæmd,“ byrjaði Erik Ten Hag að segja eftir leik. „Við höfum hægt og rólega fundið gamla formið okkar aftur og síðan hafa Maguire og Onana báðir spilað mjög vel upp á síðkastið. Onana varði ekki aðeins vítið heldur varði hann meistaralega frá þeim í byrjun seinni hálfleiks,“ hélt Ten Hag áfram að segja. „Við fengum á okkur víti sem að mínu mati var rangur dómur og síðan fengum við sjálfir ekki víti þegar það var brotið á Rashford. En sama hvað gerðist þá héldum við alltaf ró okkar sem er gjörólíkt því sem við gerðum í síðasta leik í Meistaradeildinni hér heima.“ „Þrátt fyrir dramatíkina í lokin þá var þetta sanngjarn sigur,“ endaði Ten Hag að segja eftir leik.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sjá meira