Rúnar nýr þjálfari Framara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2023 11:58 Rúnar Kristinsson við undirritun samningsins í dag. Rúnar Kristinsson er tekinn við sem þjálfari Fram í Bestu deild karla í fótbolta og hann var því ekki lengi að finna sér nýtt starf eftir að hann hætti óvænt með KR í haust. Rúnar var kynntur sem nýr þjálfari Fram upp í Úlfarsárdal í hádeginu. Samningur hans og Fram er til þriggja ára eða út 2026 tímabilið. Framarar enduðu í tíunda sæti í Bestu deildinni í sumar en þeir voru í fallsætinu fram í síðasta leik. Tímabilið á undan voru Framarar, þá sem nýliðar, einu sæti ofar í töflunni. Jón Sveinsson hætti þjálfun Framliðsins á miðju tímabili eftir þriggja og hálfs árs starf og Ragnar Sigurðsson kláraði tímabilið með liðinu. KR-ingar gáfu það út rétt fyrir lok tímabilsins að Rúnar yrði ekki áfram með KR-liðið. Rúnar var búinn að þjálfa það samfellt frá árinu 2018 og alls á ellefu tímabilum af fjórtán frá árinu 2010. Rúnar gerði KR þrisvar sinnum að Íslandsmeisturum og þrisvar sinnum að bikarmeisturum. Þetta verður í fyrsta sinn sem Rúnar kemur nálægt öðru íslensku félagi en KR. Hann spilaði allan sinn meistaraflokksferil hér á landi með KR og hefur bara þjálfað KR hér heima. Rúnar reyndi fyrir sér sem bæði þjálfari í Noregi og Belgíu á milli þess að hann þjálfaði KR. Fram Besta deild karla Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Rúnar var kynntur sem nýr þjálfari Fram upp í Úlfarsárdal í hádeginu. Samningur hans og Fram er til þriggja ára eða út 2026 tímabilið. Framarar enduðu í tíunda sæti í Bestu deildinni í sumar en þeir voru í fallsætinu fram í síðasta leik. Tímabilið á undan voru Framarar, þá sem nýliðar, einu sæti ofar í töflunni. Jón Sveinsson hætti þjálfun Framliðsins á miðju tímabili eftir þriggja og hálfs árs starf og Ragnar Sigurðsson kláraði tímabilið með liðinu. KR-ingar gáfu það út rétt fyrir lok tímabilsins að Rúnar yrði ekki áfram með KR-liðið. Rúnar var búinn að þjálfa það samfellt frá árinu 2018 og alls á ellefu tímabilum af fjórtán frá árinu 2010. Rúnar gerði KR þrisvar sinnum að Íslandsmeisturum og þrisvar sinnum að bikarmeisturum. Þetta verður í fyrsta sinn sem Rúnar kemur nálægt öðru íslensku félagi en KR. Hann spilaði allan sinn meistaraflokksferil hér á landi með KR og hefur bara þjálfað KR hér heima. Rúnar reyndi fyrir sér sem bæði þjálfari í Noregi og Belgíu á milli þess að hann þjálfaði KR.
Fram Besta deild karla Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira