Schmeichel ærðist af gleði þegar Onana varði vítið gegn FCK Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. október 2023 15:31 Peter Schmeichel fagnar vítavörslu Andrés Onana gegn FC Kaupmannahöfn. vísir/getty Manchester United-menn nær og fjær fögnuðu vel og innilega þegar André Onana varði vítaspyrnu Jordans Larsson í leiknum gegn FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu. Meðal þeirra var Peter Schmeichel, fyrrverandi markvörður United. Fyrir leikinn gegn FCK var United án stiga í A-riðli Meistaradeildarinnar svo pressan á Rauðu djöflunum var mikil. Þeir náðu forystunni á 70. mínútu þegar Harry Maguire skallaði fyrirgjöf Christians Eriksen í netið. Í uppbótartíma fékk Scott McTominay hins vegar á sig vítaspyrnu og FCK um leið gullið tækifæri til að jafna. Larsson fór á punktinn en Onana varði spyrnuna sem var sú síðasta í leiknum. United-menn ærðust af fögnuði, meðal annars Schmeichel sem var í stúkunni á Old Trafford. Viðbrögð danska markvarðargoðsins má sjá hér fyrir neðan. Man Utd legend @Pschmeichel1 reacts to Andre Onana's last minute save... #UCL pic.twitter.com/q7Ng4qesmx— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 24, 2023 Onana hefur legið undir mikilli gagnrýni síðan hann kom til United frá Inter í sumar en kamerúnski markvörðurinn vann sér inn nokkuð mörg stig hjá stuðningsmönnum Manchester-liðsins með vítavörslunni á ögurstundu í gær. United er í 3. sæti A-riðils Meistaradeildarinnar með þrjú stig og mætir FCK á Parken í næstu leikviku. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira
Fyrir leikinn gegn FCK var United án stiga í A-riðli Meistaradeildarinnar svo pressan á Rauðu djöflunum var mikil. Þeir náðu forystunni á 70. mínútu þegar Harry Maguire skallaði fyrirgjöf Christians Eriksen í netið. Í uppbótartíma fékk Scott McTominay hins vegar á sig vítaspyrnu og FCK um leið gullið tækifæri til að jafna. Larsson fór á punktinn en Onana varði spyrnuna sem var sú síðasta í leiknum. United-menn ærðust af fögnuði, meðal annars Schmeichel sem var í stúkunni á Old Trafford. Viðbrögð danska markvarðargoðsins má sjá hér fyrir neðan. Man Utd legend @Pschmeichel1 reacts to Andre Onana's last minute save... #UCL pic.twitter.com/q7Ng4qesmx— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 24, 2023 Onana hefur legið undir mikilli gagnrýni síðan hann kom til United frá Inter í sumar en kamerúnski markvörðurinn vann sér inn nokkuð mörg stig hjá stuðningsmönnum Manchester-liðsins með vítavörslunni á ögurstundu í gær. United er í 3. sæti A-riðils Meistaradeildarinnar með þrjú stig og mætir FCK á Parken í næstu leikviku.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira