Segir Haaland að undirbúa sig fyrir það að fá marbletti í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2023 17:30 Það eru fimm leikir og margir mánuðir liðnir síðan að Erling Haaland skoraði síðast fyrir Manchester City í Meistaradeildinni. Getty/Alex Pantling Norski framherjinn Erling Braut Haaland hefur ekki skorað í síðustu fimm leikjum sínum í Meistaradeildinni og það verður því pressa á honum að breyta því í kvöld. Manchester City mætir þá svissneska liðinu Young Boys á útivelli í þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar og ef það er eitthvað lið sem ætti að gefa honum tækifæri á því að enda þessa markaþurrð sína þá er það lið eins og ungu strákarnir frá Bern. Haaland skoraði síðast í Meistaradeildinni í leik á móti Bayern München í átta liða úrslitum keppninnar í apríl í vor. Þrátt fyrir að hafa ekki skorað í síðustu fimm Meistaradeildarleikjum sínum þá er Haaland með 35 mörk í 32 leikjum á ferli sínum í keppninni. „Ég tek þessu verkefni að dekka Haaland mjög alvarlega eins og alltaf þegar ég mæti góðum sóknarmönnum. Ég býst við því að hann endi með nokkra marbletti eftir leikinn,“ sagði Loris Benito, varnarmaður Young Boys, á blaðamannafundi fyrir leikinn. Norska ríkisútvarpið segir frá. Manchester City er að fara að spila á gervigrasi í þessum leik á móti Young Boys sem er ekki það besta fyrir liðið enda fram undan leikur á móti Liverpool í hádeginu á laugardaginn. „Svona er þetta bara. Það væri betri ef þetta væri gras. 99 prósent af liðum í hæsta klassa spilað á grasi,“ sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi. Fylgst verður með leiknum eins og öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildarmessunni með Gumma Ben. Hún hefst klukkan 18.30 á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira
Manchester City mætir þá svissneska liðinu Young Boys á útivelli í þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar og ef það er eitthvað lið sem ætti að gefa honum tækifæri á því að enda þessa markaþurrð sína þá er það lið eins og ungu strákarnir frá Bern. Haaland skoraði síðast í Meistaradeildinni í leik á móti Bayern München í átta liða úrslitum keppninnar í apríl í vor. Þrátt fyrir að hafa ekki skorað í síðustu fimm Meistaradeildarleikjum sínum þá er Haaland með 35 mörk í 32 leikjum á ferli sínum í keppninni. „Ég tek þessu verkefni að dekka Haaland mjög alvarlega eins og alltaf þegar ég mæti góðum sóknarmönnum. Ég býst við því að hann endi með nokkra marbletti eftir leikinn,“ sagði Loris Benito, varnarmaður Young Boys, á blaðamannafundi fyrir leikinn. Norska ríkisútvarpið segir frá. Manchester City er að fara að spila á gervigrasi í þessum leik á móti Young Boys sem er ekki það besta fyrir liðið enda fram undan leikur á móti Liverpool í hádeginu á laugardaginn. „Svona er þetta bara. Það væri betri ef þetta væri gras. 99 prósent af liðum í hæsta klassa spilað á grasi,“ sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi. Fylgst verður með leiknum eins og öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildarmessunni með Gumma Ben. Hún hefst klukkan 18.30 á Stöð 2 Sport 2.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira