Svaf í tjaldinu sínu eftir að hafa klárað 108 klukkutíma hlaup Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2023 10:01 Harvey Lewis brosti út að eyrum eftir að heimsmeistaratitilinn var í höfn, @bigdogbackyardultra Harvey Lewis vann Big Dog Bakgarðshlaupið í ár og stóð bæði uppi sem heimsmeistari og heimsmethafi. Hann bætti gamla heimsmetið um sex klukkutíma eftir að hafa hlaupið í 108 klukkutíma og alls 724 kílómetra. Lewis var samt ekkert að flýta sér heim í rúmið eftir hlaupið. Flestir hefðu eflaust þráð ekkert heitar en að komast í dúnmjúkt rúmið sitt eftir alla þessa kílómetra en á þessum tímapunkti var skynsamlegast að ná að hvíla sig í stað þess að leggja upp í eitthvað meira flakk. Lewis svaf því bara í tjaldinu sínu í bakgarði Lazarus Lake, sama tjaldi og hafði þjónað honum svo vel þá fjóra sólarhringa og ellefu klukkustundir sem hlaupið stóð yfir. Lewis fékk gullpeninginn frá Lazarus Lake eftir að sigurinn var í höfn og eyddi síðan klukkutíma í að ræða hlaupið og taka við hamingjuóskum frá þeim sem voru á svæðinu. Lewis fór síðan að sofa út í garði samkvæmt upplýsingum frá Tracey Outlaw og hafði það ótrúlega gott miðað við það að vera búinn að hlaupa frá 50 til 55 mínútum á hverjum klukkutíma í næstum fjóra og hálfan sólarhring. Lewis sá til þess að heimsmetið færist frá Ástralíu og til Bandaríkjanna en metið var 102 klukkutímar og var í eigu Phil Gore. View this post on Instagram A post shared by Harvey Lewis (@harveylewisultrarunner) Bakgarðshlaup Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira
Lewis var samt ekkert að flýta sér heim í rúmið eftir hlaupið. Flestir hefðu eflaust þráð ekkert heitar en að komast í dúnmjúkt rúmið sitt eftir alla þessa kílómetra en á þessum tímapunkti var skynsamlegast að ná að hvíla sig í stað þess að leggja upp í eitthvað meira flakk. Lewis svaf því bara í tjaldinu sínu í bakgarði Lazarus Lake, sama tjaldi og hafði þjónað honum svo vel þá fjóra sólarhringa og ellefu klukkustundir sem hlaupið stóð yfir. Lewis fékk gullpeninginn frá Lazarus Lake eftir að sigurinn var í höfn og eyddi síðan klukkutíma í að ræða hlaupið og taka við hamingjuóskum frá þeim sem voru á svæðinu. Lewis fór síðan að sofa út í garði samkvæmt upplýsingum frá Tracey Outlaw og hafði það ótrúlega gott miðað við það að vera búinn að hlaupa frá 50 til 55 mínútum á hverjum klukkutíma í næstum fjóra og hálfan sólarhring. Lewis sá til þess að heimsmetið færist frá Ástralíu og til Bandaríkjanna en metið var 102 klukkutímar og var í eigu Phil Gore. View this post on Instagram A post shared by Harvey Lewis (@harveylewisultrarunner)
Bakgarðshlaup Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira