Sögulegur Pokémon viðburður í Skeifunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. október 2023 14:25 Gunnar Valur og Barði Páll eru spenntir fyrir viðburðinum. Efnt verður til skiptikvölds Pokémon-spilara í Barnaloppunni í Skeifunni á laugardagskvöld. Skipuleggjendur telja Pokémon-samfélagið á Íslandi miklu stærra en fólki detti í hug. Um sögulegan viðburð er að ræða. „Við erum miklu stærra samfélag en fólk heldur og rosalega gaman að sjá bæði fullorðna og börn taka þátt í söfnun spila, leikjum, námskeiðum og mótum í tengslum við hið stóra og sívinsæla vörumerki Pokémon,“ segir Gunnar Valur G. Hermannsson einn eigenda Pokéhallarinnar. Viðburðurinn er hugsaður fyrir safnara, aðdáendur og áhugasama um Pokémon. „Þetta kvöld sem við erum að skipuleggja er fyrir okkar frábæra og skemmtilega fólk, sem elskar Pokémon og allt í tengslum við Pokémon,“ segir Barði Páll Böðvarsson hjá Pokéhöllinni. Samkoman hefst klukkan 18 og stendur til klukkan 22. Boðið verður upp á veitingar og drykki á meðan birgðir endast. Einnig verða tilboð á Pokémon pökkum, uppboð á grade-uðum spilum, hægt að kaupa allskonar Pokémon varning, efnt verður til happadrættis og ýmislegt gefið eða til sölu. „Ég sem áhugamaður og safnari sjálfur vildi endilega taka þátt og skipuleggja skemmtilegan viðburð tengdan Pokémon og enn skemmtilegra að hugsa til þess að þetta hefur ekki verið gert áður hér á landi,“ segir Andri Jónsson, annar eigandi Barnaloppunnar. Pokemon Go Reykjavík Tengdar fréttir Sífellt fleiri að koma út úr skápnum sem Pokémon aðdáendur Ný verslun hefur opnað á Íslandi sem sérhæfir sig í sölu á Pokémon varningi. Eigendur segja aðdáendum sífellt að fjölga hér á landi og að ungir sem aldnir sæki í spilin frægu. 9. nóvember 2021 21:01 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
„Við erum miklu stærra samfélag en fólk heldur og rosalega gaman að sjá bæði fullorðna og börn taka þátt í söfnun spila, leikjum, námskeiðum og mótum í tengslum við hið stóra og sívinsæla vörumerki Pokémon,“ segir Gunnar Valur G. Hermannsson einn eigenda Pokéhallarinnar. Viðburðurinn er hugsaður fyrir safnara, aðdáendur og áhugasama um Pokémon. „Þetta kvöld sem við erum að skipuleggja er fyrir okkar frábæra og skemmtilega fólk, sem elskar Pokémon og allt í tengslum við Pokémon,“ segir Barði Páll Böðvarsson hjá Pokéhöllinni. Samkoman hefst klukkan 18 og stendur til klukkan 22. Boðið verður upp á veitingar og drykki á meðan birgðir endast. Einnig verða tilboð á Pokémon pökkum, uppboð á grade-uðum spilum, hægt að kaupa allskonar Pokémon varning, efnt verður til happadrættis og ýmislegt gefið eða til sölu. „Ég sem áhugamaður og safnari sjálfur vildi endilega taka þátt og skipuleggja skemmtilegan viðburð tengdan Pokémon og enn skemmtilegra að hugsa til þess að þetta hefur ekki verið gert áður hér á landi,“ segir Andri Jónsson, annar eigandi Barnaloppunnar.
Pokemon Go Reykjavík Tengdar fréttir Sífellt fleiri að koma út úr skápnum sem Pokémon aðdáendur Ný verslun hefur opnað á Íslandi sem sérhæfir sig í sölu á Pokémon varningi. Eigendur segja aðdáendum sífellt að fjölga hér á landi og að ungir sem aldnir sæki í spilin frægu. 9. nóvember 2021 21:01 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Sífellt fleiri að koma út úr skápnum sem Pokémon aðdáendur Ný verslun hefur opnað á Íslandi sem sérhæfir sig í sölu á Pokémon varningi. Eigendur segja aðdáendum sífellt að fjölga hér á landi og að ungir sem aldnir sæki í spilin frægu. 9. nóvember 2021 21:01