Sögulegur Pokémon viðburður í Skeifunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. október 2023 14:25 Gunnar Valur og Barði Páll eru spenntir fyrir viðburðinum. Efnt verður til skiptikvölds Pokémon-spilara í Barnaloppunni í Skeifunni á laugardagskvöld. Skipuleggjendur telja Pokémon-samfélagið á Íslandi miklu stærra en fólki detti í hug. Um sögulegan viðburð er að ræða. „Við erum miklu stærra samfélag en fólk heldur og rosalega gaman að sjá bæði fullorðna og börn taka þátt í söfnun spila, leikjum, námskeiðum og mótum í tengslum við hið stóra og sívinsæla vörumerki Pokémon,“ segir Gunnar Valur G. Hermannsson einn eigenda Pokéhallarinnar. Viðburðurinn er hugsaður fyrir safnara, aðdáendur og áhugasama um Pokémon. „Þetta kvöld sem við erum að skipuleggja er fyrir okkar frábæra og skemmtilega fólk, sem elskar Pokémon og allt í tengslum við Pokémon,“ segir Barði Páll Böðvarsson hjá Pokéhöllinni. Samkoman hefst klukkan 18 og stendur til klukkan 22. Boðið verður upp á veitingar og drykki á meðan birgðir endast. Einnig verða tilboð á Pokémon pökkum, uppboð á grade-uðum spilum, hægt að kaupa allskonar Pokémon varning, efnt verður til happadrættis og ýmislegt gefið eða til sölu. „Ég sem áhugamaður og safnari sjálfur vildi endilega taka þátt og skipuleggja skemmtilegan viðburð tengdan Pokémon og enn skemmtilegra að hugsa til þess að þetta hefur ekki verið gert áður hér á landi,“ segir Andri Jónsson, annar eigandi Barnaloppunnar. Pokemon Go Reykjavík Tengdar fréttir Sífellt fleiri að koma út úr skápnum sem Pokémon aðdáendur Ný verslun hefur opnað á Íslandi sem sérhæfir sig í sölu á Pokémon varningi. Eigendur segja aðdáendum sífellt að fjölga hér á landi og að ungir sem aldnir sæki í spilin frægu. 9. nóvember 2021 21:01 Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Finnst ég vera að uppskera erfiði ævi minnar“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fleiri fréttir „Finnst ég vera að uppskera erfiði ævi minnar“ Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Sjá meira
„Við erum miklu stærra samfélag en fólk heldur og rosalega gaman að sjá bæði fullorðna og börn taka þátt í söfnun spila, leikjum, námskeiðum og mótum í tengslum við hið stóra og sívinsæla vörumerki Pokémon,“ segir Gunnar Valur G. Hermannsson einn eigenda Pokéhallarinnar. Viðburðurinn er hugsaður fyrir safnara, aðdáendur og áhugasama um Pokémon. „Þetta kvöld sem við erum að skipuleggja er fyrir okkar frábæra og skemmtilega fólk, sem elskar Pokémon og allt í tengslum við Pokémon,“ segir Barði Páll Böðvarsson hjá Pokéhöllinni. Samkoman hefst klukkan 18 og stendur til klukkan 22. Boðið verður upp á veitingar og drykki á meðan birgðir endast. Einnig verða tilboð á Pokémon pökkum, uppboð á grade-uðum spilum, hægt að kaupa allskonar Pokémon varning, efnt verður til happadrættis og ýmislegt gefið eða til sölu. „Ég sem áhugamaður og safnari sjálfur vildi endilega taka þátt og skipuleggja skemmtilegan viðburð tengdan Pokémon og enn skemmtilegra að hugsa til þess að þetta hefur ekki verið gert áður hér á landi,“ segir Andri Jónsson, annar eigandi Barnaloppunnar.
Pokemon Go Reykjavík Tengdar fréttir Sífellt fleiri að koma út úr skápnum sem Pokémon aðdáendur Ný verslun hefur opnað á Íslandi sem sérhæfir sig í sölu á Pokémon varningi. Eigendur segja aðdáendum sífellt að fjölga hér á landi og að ungir sem aldnir sæki í spilin frægu. 9. nóvember 2021 21:01 Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Finnst ég vera að uppskera erfiði ævi minnar“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fleiri fréttir „Finnst ég vera að uppskera erfiði ævi minnar“ Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Sjá meira
Sífellt fleiri að koma út úr skápnum sem Pokémon aðdáendur Ný verslun hefur opnað á Íslandi sem sérhæfir sig í sölu á Pokémon varningi. Eigendur segja aðdáendum sífellt að fjölga hér á landi og að ungir sem aldnir sæki í spilin frægu. 9. nóvember 2021 21:01