Jói og Olla selja glæsihús í Kópavogi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. október 2023 16:57 Olla og Jói hafa búið sér afar fallegt heimili í Kórahverfinu í Kópavogi. Jóhannes Ásbjörnsson Jóhannes Ásbjörnsson, athafnamaður og fyrrum fjölmiðlamaður, og eiginkona hans Ólína Jóhanna Gísladóttir, flugfreyja og jógakennari, hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Drangakór í Kópavogi á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 209 milljónir. Í lýsingu eignarinnar á fasteiganvef Vísis kemur fram að eignin sé fyrir vandláta. Um er að ræða fallegt 239 fermetra hús á þremur pöllum með allt að fimm metra lofthæð þar sem birtan flæðir á fallegan hátt. Samtals eru fimm svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Arkitekt hússins er Guðmundur Gunnlaugsson sem miðaði hönnun hússins að því að nýta staðsetningu, garð og útisvæði til hins ýtrasta en við húsið eru glæsilegar og skjólgóðar timburverandir úr viðhaldsfríum harðviði, heitur pottur og gufubaðshús með sturtu. Eldhús, stofa og borðstofa er í samliggjandi og björtu rými umvafið fallegri hönnun. Húsið er 239 að stærð á þremur hæðum.Eignamiðlun Dönsk hönnun í forgrunni Heimili Jóa og Ollu, eins og þau eru kölluð, er afar glæsilegt og hlýlegt og virðist dönsk hönnun heilla. Á veggnum í stofunni má sjá hvítar og gráar Montana hillur, hönnun frá árinu 1982. Svanurinn og Sjöan, stólar hannaðir af danska hönnuðinum Arna Jacobsen í koníaksbrúnu leðri í rýminu færir því skemmtilega stemmningu. Þá má sjá glæsilega hönnun frá danska vöruhúsinu Bang & Olufsen, hátalarann Beoplay A9, í dökk gráu. Ljósin frá ítalska merkinu Flos, Arco gólflampinn og 2097 loftljósið, eru algjört augnayndi og setja punktinn yfir i-ið. Stofan er björt og falleg.Eignamiðlun Eldhús, stofa og borðstofa er í opnu og björtu rými.Eignamiðlun Lofthæðin nær allt að fimm metrum í húsinu.Eignamiðlun Sjónvarpsrými er á efri palli.Eignamiðlun Hjónaherbergi er rúmgott með innangengdu fataherbergi.Eignamiðlun Baðherbergi eru þrjú í húsinu.Eignamiðlun Við húsið eru glæsilegar og skjólgóðar timburverandir úr viðhaldsfríum harðviði, heitur pottur og gufubaðshús með sturtu.Eignamiðlun Fasteignamarkaður Hús og heimili Kópavogur Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Í lýsingu eignarinnar á fasteiganvef Vísis kemur fram að eignin sé fyrir vandláta. Um er að ræða fallegt 239 fermetra hús á þremur pöllum með allt að fimm metra lofthæð þar sem birtan flæðir á fallegan hátt. Samtals eru fimm svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Arkitekt hússins er Guðmundur Gunnlaugsson sem miðaði hönnun hússins að því að nýta staðsetningu, garð og útisvæði til hins ýtrasta en við húsið eru glæsilegar og skjólgóðar timburverandir úr viðhaldsfríum harðviði, heitur pottur og gufubaðshús með sturtu. Eldhús, stofa og borðstofa er í samliggjandi og björtu rými umvafið fallegri hönnun. Húsið er 239 að stærð á þremur hæðum.Eignamiðlun Dönsk hönnun í forgrunni Heimili Jóa og Ollu, eins og þau eru kölluð, er afar glæsilegt og hlýlegt og virðist dönsk hönnun heilla. Á veggnum í stofunni má sjá hvítar og gráar Montana hillur, hönnun frá árinu 1982. Svanurinn og Sjöan, stólar hannaðir af danska hönnuðinum Arna Jacobsen í koníaksbrúnu leðri í rýminu færir því skemmtilega stemmningu. Þá má sjá glæsilega hönnun frá danska vöruhúsinu Bang & Olufsen, hátalarann Beoplay A9, í dökk gráu. Ljósin frá ítalska merkinu Flos, Arco gólflampinn og 2097 loftljósið, eru algjört augnayndi og setja punktinn yfir i-ið. Stofan er björt og falleg.Eignamiðlun Eldhús, stofa og borðstofa er í opnu og björtu rými.Eignamiðlun Lofthæðin nær allt að fimm metrum í húsinu.Eignamiðlun Sjónvarpsrými er á efri palli.Eignamiðlun Hjónaherbergi er rúmgott með innangengdu fataherbergi.Eignamiðlun Baðherbergi eru þrjú í húsinu.Eignamiðlun Við húsið eru glæsilegar og skjólgóðar timburverandir úr viðhaldsfríum harðviði, heitur pottur og gufubaðshús með sturtu.Eignamiðlun
Fasteignamarkaður Hús og heimili Kópavogur Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira