Tilþrifin: Einn á móti fjórum klárar allee lotuna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. október 2023 14:46 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það allee í liði Þórs sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Þór og Saga mættust í mögnuðum leik síðastliðinn fimmtudag þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í þriðju framlengingu. Þar voru það Þórsarar sem höfðu betur og með sigrinum lyfti liðið sér upp í toppsæti deildarinnar. Ásamt því að vinna þennan æsispennandi leik sýndi allee, leikmaður Þórs, einnig frábær tilþrif í leiknum. Í stöðunni 9-6, Þórsurum í vil, var allee einn á móti fjórum leikmönnum Saga. Hann felldi tvo áður en hann kom sprengjunni fyrir, en í staðinn fyrir að bíða eftir að sprengjunni fór hann og felldi einnig hina tvo leikmenn andstæðinganna. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Einn á móti fjórum klárar allee lotuna Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport
Þór og Saga mættust í mögnuðum leik síðastliðinn fimmtudag þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í þriðju framlengingu. Þar voru það Þórsarar sem höfðu betur og með sigrinum lyfti liðið sér upp í toppsæti deildarinnar. Ásamt því að vinna þennan æsispennandi leik sýndi allee, leikmaður Þórs, einnig frábær tilþrif í leiknum. Í stöðunni 9-6, Þórsurum í vil, var allee einn á móti fjórum leikmönnum Saga. Hann felldi tvo áður en hann kom sprengjunni fyrir, en í staðinn fyrir að bíða eftir að sprengjunni fór hann og felldi einnig hina tvo leikmenn andstæðinganna. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Einn á móti fjórum klárar allee lotuna
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport