Sprengisandur: Bændur, Gasa og gamlar syndir séra Friðriks Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2023 09:31 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Að þessu sinni fær Kristján til sín gesti og ræðir við þau um húsnæðismarkað, stöðu bænda, afstöðu íslenskra stjórnalda til átakanna á Gasaströndinni og séra Friðrik og meintar syndir hans. Jón Ólafur Ólafsson verðu fyrsti gestur Kristjáns en þeir ætla að tala um gagnrýni á nútímaarkitektúr og um hætturnar sem felast í of hraðri uppbyggingu á húsnæðismarkaði. Svo mæta þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir fyrrverandi landbúnaðarráðherra og Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi til 30 ára og núverandi alþingismaður. Umræðuefnið er hrikaleg staða bænda sem virðast upp til hópa vera að sligast undan vöxtum og eiga ekki fyrir launum eins og glöggt kom fram hjá framkvæmdastjóra Bændasamtakanna fyrir viku. Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður VG, Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata og Diljá Mist Einarsdóttir, formaður Utanríkismálanefndar munu því næst mæta og ræða afstöðu íslenskra stjórnvalda til árásanna á Gasaströndinni, sem hefur vakið undrun marga og sérstaklega eftir að Ísland sat hjá við atkvæðagreiðslu í Sameinuðu þjóðunum þar sem óskað var eftir vopnahlé. Í lok þáttar mætir Óttar Guðmundsson, geðlæknir og rithöfundur, til Kristjáns. Umræðuefnið er sr. Friðrik og meintar syndir hans sem margir segjast nú kannast við og þá ekki síður það samfélag sem samþykkir þessar sömu syndir. Þeir munu ræða það hvernig nútíminn eigi að bregðast við. Sprengisandur Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Að þessu sinni fær Kristján til sín gesti og ræðir við þau um húsnæðismarkað, stöðu bænda, afstöðu íslenskra stjórnalda til átakanna á Gasaströndinni og séra Friðrik og meintar syndir hans. Jón Ólafur Ólafsson verðu fyrsti gestur Kristjáns en þeir ætla að tala um gagnrýni á nútímaarkitektúr og um hætturnar sem felast í of hraðri uppbyggingu á húsnæðismarkaði. Svo mæta þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir fyrrverandi landbúnaðarráðherra og Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi til 30 ára og núverandi alþingismaður. Umræðuefnið er hrikaleg staða bænda sem virðast upp til hópa vera að sligast undan vöxtum og eiga ekki fyrir launum eins og glöggt kom fram hjá framkvæmdastjóra Bændasamtakanna fyrir viku. Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður VG, Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata og Diljá Mist Einarsdóttir, formaður Utanríkismálanefndar munu því næst mæta og ræða afstöðu íslenskra stjórnvalda til árásanna á Gasaströndinni, sem hefur vakið undrun marga og sérstaklega eftir að Ísland sat hjá við atkvæðagreiðslu í Sameinuðu þjóðunum þar sem óskað var eftir vopnahlé. Í lok þáttar mætir Óttar Guðmundsson, geðlæknir og rithöfundur, til Kristjáns. Umræðuefnið er sr. Friðrik og meintar syndir hans sem margir segjast nú kannast við og þá ekki síður það samfélag sem samþykkir þessar sömu syndir. Þeir munu ræða það hvernig nútíminn eigi að bregðast við.
Sprengisandur Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira