Jakob Helgi og Stella selja 170 milljóna glæsihús í Garðabæ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. október 2023 13:23 Jakob og Stella gengu í hjónaband í Flórens á Ítalíu í fyrra. Stella Birgisdóttir Jakob Helgi Bjarnason, framkvæmdastjóri Modulus, og eiginkona hans, Bryndís Stella Birgisdóttir, innanhúshönnuður, hafa sett glæsilegt parhús við Stígprýði 4 í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 169,9 milljónir. Um er að ræða 273 fermetra eign á þremur hæðum. Eignin skiptist í anddyri, samliggjandi stofur og eldhús í stóru opnu alrými sem er með millipall yfir hluta rýmis, svefnherbergisgang, þrjú stór svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottaherbergi, geymsla og bílskúr. Húsið er hannað að innan af Béton studio, arkitekta- og innanhúss hönnunarstúdíó, sem er í eigu Stellu, eins og hún er kölluð, og Hildi Árnadóttur arkitekt. Eldhúsið er glæslilegt frá danska framleiðandanum JKE design. Stórt spanhelluborð og fallegur tvöfaldur ísskápur frá Siemens með vatnleiðslu sem fylgir með eigninni. Loft alrýmis er klætt viðarklæddum hljóðplötum og brjóta viðarbitar það upp sem gefur skemmtilegt útlit.Fasteignaljósmyndun Aðalhæð hússins er 207,8 fm að stærð. Millipallur er 10 fm.Fasteignaljósmyndun Svartar innréttingar og einfaldleiki ræður ríkjum og er útkoman hin glæsilegasta. Mikil lofthæð í alrými sem samanstendur af eldhús, stofu og borðstofu. Á gólfum alrýmis er hvítlakkaður gegnheill Askur með svartri fúgu milli parkets og veggja. Loft alrýmis er klætt viðarklæddum hljóðplötum og brjóta viðarbitar það upp sem gefur skemmtilegt útlit. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Alrými er bjart og opið.Fasteignaljósmyndun Mikil lofthæð er á aðalhæð hússins.Fasteignaljósmyndun Gengið er inn rúmgott og opið anddyri með flísum á gólfi.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergið er sérlega rúmgott með fataskápum og sérbaðherbergi.Fasteignaljósmyndun Svefnherbergin eru þrjú og eru öll rúmgóð.Fasteignaljósmyndun Baðherbergin eru tvö, bæði afar smekklega innréttuð.Fasteignaljósmyndun Breyta og bæta fjölda eigna Parið hefur flutt ótal sinnum og er hvergi nærri hætt. Sindri Sindrason kíkti í heimsókn til þeirra á vormánuðum þegar húsið var nánast fokhelt. Í upphafi þáttarins, sem má sjá brot úr hér að neðan, fór Sindri í heimsókn til fjölskyldunnar í nýtt raðhús í Fossvoginum en áður en sá þáttur var gefinn út fluttu þau í 260 fermetra stórglæsilega íbúð í miðborginni. Fasteignamarkaður Garðabær Tíska og hönnun Hús og heimili Tengdar fréttir „Hringarnir gleymdust rétt fyrir athöfnina“ Innanhússhönnuðurinn Stella Birgisdóttir og Jakob Helgi Bjarnason, framkvæmdarstjóri Modulus giftu sig við fallega athöfn í Flórens í síðasta mánuði. Þau hafa verið saman í níu ár og eiga eina dóttur, Katrínu Önnu. 24. október 2022 07:02 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Fleiri fréttir Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Sjá meira
Um er að ræða 273 fermetra eign á þremur hæðum. Eignin skiptist í anddyri, samliggjandi stofur og eldhús í stóru opnu alrými sem er með millipall yfir hluta rýmis, svefnherbergisgang, þrjú stór svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottaherbergi, geymsla og bílskúr. Húsið er hannað að innan af Béton studio, arkitekta- og innanhúss hönnunarstúdíó, sem er í eigu Stellu, eins og hún er kölluð, og Hildi Árnadóttur arkitekt. Eldhúsið er glæslilegt frá danska framleiðandanum JKE design. Stórt spanhelluborð og fallegur tvöfaldur ísskápur frá Siemens með vatnleiðslu sem fylgir með eigninni. Loft alrýmis er klætt viðarklæddum hljóðplötum og brjóta viðarbitar það upp sem gefur skemmtilegt útlit.Fasteignaljósmyndun Aðalhæð hússins er 207,8 fm að stærð. Millipallur er 10 fm.Fasteignaljósmyndun Svartar innréttingar og einfaldleiki ræður ríkjum og er útkoman hin glæsilegasta. Mikil lofthæð í alrými sem samanstendur af eldhús, stofu og borðstofu. Á gólfum alrýmis er hvítlakkaður gegnheill Askur með svartri fúgu milli parkets og veggja. Loft alrýmis er klætt viðarklæddum hljóðplötum og brjóta viðarbitar það upp sem gefur skemmtilegt útlit. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Alrými er bjart og opið.Fasteignaljósmyndun Mikil lofthæð er á aðalhæð hússins.Fasteignaljósmyndun Gengið er inn rúmgott og opið anddyri með flísum á gólfi.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergið er sérlega rúmgott með fataskápum og sérbaðherbergi.Fasteignaljósmyndun Svefnherbergin eru þrjú og eru öll rúmgóð.Fasteignaljósmyndun Baðherbergin eru tvö, bæði afar smekklega innréttuð.Fasteignaljósmyndun Breyta og bæta fjölda eigna Parið hefur flutt ótal sinnum og er hvergi nærri hætt. Sindri Sindrason kíkti í heimsókn til þeirra á vormánuðum þegar húsið var nánast fokhelt. Í upphafi þáttarins, sem má sjá brot úr hér að neðan, fór Sindri í heimsókn til fjölskyldunnar í nýtt raðhús í Fossvoginum en áður en sá þáttur var gefinn út fluttu þau í 260 fermetra stórglæsilega íbúð í miðborginni.
Fasteignamarkaður Garðabær Tíska og hönnun Hús og heimili Tengdar fréttir „Hringarnir gleymdust rétt fyrir athöfnina“ Innanhússhönnuðurinn Stella Birgisdóttir og Jakob Helgi Bjarnason, framkvæmdarstjóri Modulus giftu sig við fallega athöfn í Flórens í síðasta mánuði. Þau hafa verið saman í níu ár og eiga eina dóttur, Katrínu Önnu. 24. október 2022 07:02 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Fleiri fréttir Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Sjá meira
„Hringarnir gleymdust rétt fyrir athöfnina“ Innanhússhönnuðurinn Stella Birgisdóttir og Jakob Helgi Bjarnason, framkvæmdarstjóri Modulus giftu sig við fallega athöfn í Flórens í síðasta mánuði. Þau hafa verið saman í níu ár og eiga eina dóttur, Katrínu Önnu. 24. október 2022 07:02